Málið með að vera svona “öðruvísi” klæddur er að vera ekki eins og allir hinir, það er ömulegt að þú og allir vinri þínir klæða sig eins, það er bara asnalegt, þannig að ég legg dáldið uppúr því að klæða mig öðruvísi. er oft í dökkur flauels buxum, gráum bol og teinóttum jakkafata jakka. þetta er bara eitt svons “sett”. máli með þessu öllu er að ekki vera eins og allir hinir, það er bara leiðinlegt.