Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Einkennileg kvörtun frá ispinum mínum... (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
hi ho, ég var vakinn við það að pabbi minn var brjálaður, hann fékk e-mail frá vinnustaðnum sínum sem er einnig ispinn okkar(hi). Þeir voru að kvarta yfir því að við höfðum sótt 30 gb af efni á föstudaginn. sem er ekki fræðilega mögulegt. ég er með 256 adsl og get í mestalagi sótt 2.7 gb. svo ég spyr ykkur, hvað er í gangi!?! btw. ég veit að þetta er ekki beint velbúnaðar spurning en ég skoða þetta áhugamál mikklu meira og líkar betur við fólkið hérna. hluti af e-mailinu: Undanfarinn...

Visual studio 2003. (5 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
já einhver sagði mér að visual studio 2003 væri komið út, er það satt? er þetta ekki beta eða eitthvað álíka? ef þetta er beta, hvenær kemur forritið þá út?

Password?? (1 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
halló allir - er passw ekki ennþá -gzero á ground zero servernum??? eða er það ekki ennþá aðal serverinn??? -rusti

Nýr FarScape nörd er fæddur. (5 álit)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég tók mig til og sótti alla fyrstu seríu af þessu og viti menn þetta eru helvíti skemmtilegir þættir. reyndar búinn að horfa á fyrstu tvo og skemmti mér konunglega. jei.

æ, æ og ó, ó. (9 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 9 mánuðum
þannig er nú það að bróðir minn náði að stúta fartölvu kærustusinnar. núna alltaf þegar hann reyndir að boota upp windows(xp home) þá frýs hún alltaf. það er ekki einusinni hægt að fara í safe mode. þetta byrjaði allt þegar hann skellti netkapal í netkortið og fór inna network places, þá frostnaði tölvan og núna alltaf þegar hann reynir að boota henni þá snappar allt. svo ég spyr ykkur windows snillinga, hvað gera skal?

Bachelor (2 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Vantar Bachelor áhugamál hérna!!! Eru ekki fleiri sem fylgjast með þessum snilldarþáttum! Jæja ég hvet stjórnendur huga að skella þessu inn sem áhugamáli!!! kveðja ilmenni

ég er með hálf kjánalega spurningu handa þér (4 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 10 mánuðum
þannig er nú það að ég þarf að sameina tvær stæður önnur er int og hin string. í c# notar maður + í php notar maður “.” en ég hef ekki minnstu hugmynd um hvað maður notar í c++. ég hef reynt bæði. semsagt er með int Intinn; string Strengurinn; þarf að enda með IntinnStrengurinn hvernig fer ég að því?

Spurning varðandi visual studio .net (4 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 10 mánuðum
þetta er algjör byrjanda spurning, var að setja forritið inn réttáðan. Málið er að þegar ég notaði visual c++ 6 þá opnaðisti forritið um leið og ég var búinn að compila það, sem mér fannst rosalega þægilegt, en hinsvegar í vs.net þá opnast það ekki þear maður er búinn að compila það og ég finn hvergi run í forritinu svo að ég þarf að fara að finna forritið með explorer og keyra það. svo spurningin mín er: er hægt að stilla vs.net þannig að forritið opnast alltaf þegar ég er búnn að compila...

smoke og sprites. (2 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hvað er commandið til að laga sprite, til að gera það smooth og fallegt, ekki eitthvað sem lýtur út eins og risa snjókorn.

Session öryggi. (8 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég hef alltaf verið hálf smeikur við sessions, veit ekki afhverju, allavegna núna er að gera síðu með loginkerfi og mjög mikilvægt að enginn annar en þeir sem eiga að komast inn, komist inn svo ég spyr ykkur hvort að þið eruð til í að hjálpa mér með að gera þetta öruggt, hvað er sniðugt að gera og hvað ekki. Þessi umræði gæti hjálpað mörgum hér á huga sem hafa login kerfi og gætu aukið öryggið á síðunni.

Visual Studio .net (4 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 10 mánuðum
minns vantar Visual Studio .net, er ekki hægt að fá það einhverstaðar á skítaprís.

Það er lokað áhugamál hér á huga. (4 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég að taka eftir þessu http://www.hugi.is/fjarskipti/ þetta er eitthvað vip áhugamál hérna á huga. Aðeins valdir notendur geta tekið þátt á þessu áhugamáli.

simnet + routerar (7 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Að venju þegar ég lendi í vanda með tölvuna mína eða eitthvað sem tengist henni kem ég hlaupandi hingar með skottið milli fótanna. Það sem gengur svona skemmtilega illa núna er að vinur minn var að fá sér adsl og fékk sér tengingu hjá símanum, hann skrapp í tölvulistann og keypti sér planet adsl router og switch sem í sameiningu á að virka sem router. anyways þá hef ég aldrei komið nálagt router áður og kann ekkert á þetta, ég næ að setja þetta saman og næ einnig að tengjast routernum til að...

simnet og routerar (2 álit)

í Netið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Að venju þegar ég lendi í vanda með tölvuna mína eða eitthvað sem tengist henni kem ég hlaupandi hingar með skottið milli fótanna. Það sem gengur svona skemmtilega illa núna er að vinur minn var að fá sér adsl og fékk sér tengingu hjá símanum, hann skrapp í tölvulistann og keypti sér planet adsl router og switch sem í sameiningu á að virka sem router. anyways þá hef ég aldrei komið nálagt router áður og kann ekkert á þetta, ég næ að setja þetta saman og næ einnig að tengjast routernum til að...

simnet og routerar. (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Að venju þegar ég lendi í vanda með tölvuna mína eða eitthvað sem tengist henni kem ég hlaupandi hingar með skottið milli fótanna. Það sem gengur svona skemmtilega illa núna er að vinur minn var að fá sér adsl og fékk sér tengingu hjá símanum, hann skrapp í tölvulistann og keypti sér planet adsl router og switch sem í sameiningu á að virka sem router. anyways þá hef ég aldrei komið nálagt router áður og kann ekkert á þetta, ég næ að setja þetta saman og næ einnig að tengjast routernum til að...

Nýr harðadiskur. (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
í dag á ég afmæli. Og viti menn ég fékk 80 gb wd se disk í afmælisgjöf. ég er búinn að skella honum í en veit ekki alveg hvað á að gera næst, tölvan sér diskinn(hann kemur fram í device maniger). hvað er það sem ég á að gera, nota fdisk eða eitthvað álíka. er ekki eitthvað forrit í win2000 sem sér um þetta fyrir mig. eða hvað? ég myndi meta það til mikils ef þið gætuð verið eins fljótir og mögulegt er að svara þessu vegna þess að vinir mínir koma klukkan 8 og ég ætlaði mér að taka mikið af...

Íslenskir stafir í plain c++. (4 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hvernig get ég fengið íslenska stafi í plain c++, þúst þegar maður gerir cout

varðandi mynd. (2 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 11 mánuðum
þetta er eitthvað ljótasta skin sem ég hef nokkuntíman séð!

DVI tengi (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hvað er DVI tengi, er þetta eitthvað sem mun taka við af venjulegu skjátengjunum, er mikill munur á þessu tvennu?

undirskriftir... (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hvað finnst ykkkur um nýja bbcodeinn?

myndir inní mysql? (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já ég var nú bara að pæla þar sem fyrir einu eða tvemur árum mældu mysql menn ekki með því að skella myndum inní gagnagrunninn þeirra en núna tvemur árum seinna hefur þetta eitthvað breyst? hafa þeir gert gagnagrunnin eitthvað myndhæfari eða ?

Hvaða þráðlaus netkort eru málið? (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
er að leita af einhverju korti sem ég gæti einfaldlega stungið í win xp fartölvuna mína og gefur mér lista yfir staðarnet sem eru til staðar. Er ekki annars kominn einhver 22 Mbit staðalla eða eitthvað álíka?

8mb buffer á wd hd? (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég hef dáldið verið að pæla í að byðja um harðadisk í jólagjöf og var að pæla hvort að maður ætti að fá sér þessa “Special Edition” með 8 mb byffer? hvað er það nákvæmlega sem auka 6 mb í bufferinn gerir? hvað er það eiginlega sem að bufferinn gerir? ég fór á www.westerndigital.com og bar saman tölur tvegga diska sem voru nákvæmlega eins fyrir utan að annar var special. gaman væri af nefna að þessir diskar voru 80 gb 7200 rpm diskar. Non special diskurinn leit svona út: Rotational Speed...

Vírus??? (3 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Tölvan mín hefur veiðr ða haga sér einkennilega nýlega, meðal annars hefur norton antivirus 2000 sturlast og núna er ekki hægt að gera scan. Hvað er aftur urlið á heimasíðunum sem hægt var að ath. hvort að það sé vírus inná tölvunni manns? hvað er annars til ráðs? að formatta er eiginlega ekki kostur sem mig langar að gera…

Byrjandi... (9 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já, ég er núna að nyrja í þessum leik og mig langar að vita hvað er sniðugast að velja fyrst, hvaða skills koma sér best í upphafi og annað….. gefið mér bara einhver noob tips. ég hef lestið dáldið í handbookini. hvaða corp eru game og hver ekki? hvað þarf maður að gera til að komast inní einhver corp?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok