Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sjónvarpsefni (0 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta er mynd af Alan Michael,hann er soldið vondur gaur í Leiðarljósi(eða Leiðindaljósi eins og spjátrungarnir segja..). Ég þoli hann ekki..hann er svo mikill lygari. Þó vil ég sýna fólki hann..Sumum finnst hann nebbla svo svalur!

Tónlist (0 álit)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta er mynd af Bob Marley,holdgervingi Reggí tónlistar. Hann var frábær tónlistarmaður,og heimurinn mun aldrei gleyma tónlist hans. Hann var lifandi goðsögn en nú er hann því miður látinn..lést árið 1981. Guð veri sálu hans náðugur!

Salatdressing eins og ég geri hana! (1 álit)

í Matargerð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
1 teskeið af sterku sinnepi(Þá meina ég Dijon sinnep sem er í krukku). 3 matskeiðar ólífuolía 2 matskeiðar rauðvínsedik Mjög lítið af salti og aðeins meiri pipar en salt. Annars fer það bara eftir smekk hve sterk dressingin er höfð. Svo er bara að setja þetta út á salat, gott að nota bara lambhagasalat og velta því upp úr dressinginni eða salatsósunni..hvað sem fólk vill kalla þetta:p Mér finnst mjög gott að setja fetaost út í salatið en já, það er svo bara undir hverjum og einum komið hvort...

heit samloka á la ég (10 álit)

í Matargerð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Tvær brauðsneiðar Þrjár sneiðar af þessum klassíska osti, rauðum Gouda bara eða einhverjum í þeim dúr. Steikja þrjár sneiðar af Baconi þannig að þær séu almennilega crispy.(skinkusneið gengur alveg líka..) Setja baconið og ostsneiðarnar á aðra brauðsneiðina og setja hina ofan á þannig að nú sé komin samloka. Á meðan samlokan er gerð, baconið steikt osvfr. er gott að hita samlokugrillið..því þangað liggur leið samlokunnar næst. Þegar að samlokan er í grillinu skal taka eitt egg og spæla það,...

Ég brest í söng (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég brest í söng, þegar ég horfi… horfi á dýrð Móður náttúru. Ég brest í söng, þegar ég heyri… í samtölum elskenda. Ég brest í söng, þegar ég tala… við þig, ungi gríski strákurinn minn.

keisarinn og alþýðumaðurinn (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Einu sinni fór Kalli út í búð og kom aldrei aftur. Eftir nokkur ár kom í ljós að hann hafði ekki farið út í búð heldur flutt til Kína. Hann er núna keisari Kína og valdamikill maður Gott er keisari Kína að vera nóg af mat að borða kona, krakkar og keisaradæmi er hægt að krefjast nokkurs meira? Jú hægt er það Keisari góður! Gott væri að þú elskaðir börnin en ekki bara í þér bannsett görnin! Bannaðu mér nú að opna munninn því ei vil ég deyja. Ekki skaltu þá opna munn þinn því mikinn skaða...

veistu? (1 álit)

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég á persa,og um daginn tók ég eftir að greyið litla er með flösu! Vitiði hvort maður þurfi að fá e-ð sjampó hjá dýrabúð eða hvort sé nóg að þvo greyið bara með vatni? svör þegin með þökkum:D

Eitthvað bara! (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Komdu hér þú fagra fljóð og leyf mér að flytja þér ástarljóð, um augu þín blá og húð þína mjúka þú ert það fallegasta sem ég nokkurn tímann hef séð :D smá svona..aðeins að leika mér hérna:Þ

Illskan uppmáluð..eða hvað? (0 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Einu sinni var svakalega vondur kall sem hét ólafur hallason og allir voru hræddir við. En það sem enginn vissi um hann var að hann var ekkert svona vondur. Eina sem gerði hann svona vondan að sjá var að hann var með svo loðnar augabrúnir, svo loðnar að þær voru eins og ein! Þá var hann svo grimmur í framan að allir krakkar hlupu grenjandi inn og mæður lokuðu gluggum og drógu fyrir gluggatjöld þegar hann átti leið hjá! Alltaf þegar greyið Ólafur reyndi að útskýra af hverju hann var svona...

Heimþrá (2 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta ljóð kýs ég bara að kalla leirburð..samt væri heimrþá viðeigandi,samdi það þegar ég var nýflutt erlendi.. Leirburður Af heimþrá aðframkomin sit ég ein og skrifa. Tvennt í senn ég reyni glöð. bæði að sakna og lifa.

Víglundur með meiru (5 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Saga frá því í fyrra..skrifuð á hálftíma í solitlu kasti:p Víglundur var víkingur nokkur er búsettur var á Arnarstapa á Snæfellsnesi á bænum Sönghóli. Faðir hans var Jón Tryggvason en hann var betur þekktur sem Jón hinn sterki Stapamaður. Móðir Víglundar er nýlega fallin frá en hún hét Skúlína Ársælsdóttir betur þekkt sem Stapakonan vígalega. Víglundur var 18vetra og kominn með konu en hún hét Magnfríður Marðardóttir en faðir hennar var Mörður hinn spaki á Staðabakka en hann var spakasti...

Queen.. (3 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég er harður Queen aðdáandi,svo mér datt í hug að spyrja ykkur hugara;hvernig fíliði þá? og ef þið eruð hrifnir af þeim..hvaða lög eru í uppáhaldi? ég veit að mín uppáhaldslög með þeim eru bohemian rhapsody,breakthru,killer queen,somebody to love og i want to break free..=) alltaf gaman að fá skoðanir annarra:þ

Sápuóperur.. (9 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fyrir nokkru kom ég út úr skápnum sem harður aðdáandi Leiðarljóss. Í kjölfarið uppljóstruðu margir einnig að þeir horfðu á sápuóperur. Það er eitt sem ég skil ekki í sambandi við sápuóperur og unglinga;Hvað er svona skammarlegt við að horfa á þetta? Það er nefnilega ekkkert að skammast sín fyrir,það var ég að uppgötva. Af hverju hefur fólk sem hefur aldrei horft á Leiðarljós svona mikið á móti því? Þessi þáttur er mjög spennandi! Ég meina,það er mikil aksjón(nema þessa dagana..allir...

ullabjakk (2 álit)

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 5 mánuðum
já…..það er sorglegt að sjá hvað framsókn er örvæntingarfull þegar kemur að því að næla í atkvæði. samt er *sjallaflokkurinn ennþá sorglegri..það er svo sannarlega asnalegur flokkur þar sem að leiðtogadýrkun einkennir hann. en ég vil ekki vera ill. takk yfir *sjálfstæðisflokkurinn
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok