Hæhæ Ég er með 15 vikna gamlan blandaðan persa fress…sem er algjör æði..en hann er farin að bíta..ég hef reynt að halda um munninn á honum þegar hann bítur en það virkar ekkert..hvernig á maður að venja hann af þessu? Ég var líka að spá hvernig þetta er með ef að ég vil sýna hann..ég las að það megi sýna húsketti. Og líka til þess að mega sýna þá verður eigandin að skrá sig sem félagsmann í Kynjaköttum og kötturinn líka, hvernig skráir maður sig í það? Er umhirðan á sýningarkisum öðruvísi?...