hefur einhver hérna lent í vandræðum með magellan tæki (eða bara almennt) þar sem að maður nær sambandi við einn gervihnött sem síðan dettur út og maður nær sambandi við annan gervihnött og þannig koll af kolli sem veldur því að maður nær aldrei staðsetningunni? var soddan auli að kaupa notað GPS tæki (við erum ekkert að nefna verðið, það myndi bara láta mig líta ílla út) af einhverjum vélsleðagaur og það virkaði í 1 ár (keypt 2 ára gamalt) en fór svo að haga sér svona. Ferlega súr yfir...