Appel, Aðeins til að bæta við; Það féllu ansi margir Íslendingar fyrir kúlum Þjóðverja og tundurskeytum í Stríðinu, svo ekki gera lítið úr því. Við erum ekki lengur hernaðarlega mikilvæg,allavega sem stendur en þvi er ekki breytt að við erum bara verndarsvæði USA/NATO, sem engin tekur virkilega mark á. Við erum að verða skrítið túristaland, Þjóðverjarnir koma fyrir álfana, aðrir fyrir ætlað ágæti kvenþjóðarinnar og næturlífs, auðvitað alger misskylningur. Flestir koma til að sjá auðnir...