Einmitt, fyrir þá sem kunna og eflaust hafa margir gert það, þá hefur verið hægt að græða vel á því að kaupa og selja Decode á réttum tímum. Ég átti einusinni í þessu fyriræki í varla 15 mínútur, keypti og seldi svo strax þegar ég var á markaðnum í USA. Þegar maður lítur á línuritið núna gæti verið tími til að kaupa, hækkaði um tæp 7% á föstudaginn, gæti verið að rétta úr kútnum. En það var glæpsamlegt hvernig þetta var selt á sínum tíma, hvað sem menn hafa sagt um þennan gagnagrunn þá eru...