Er þetta ekki alltaf sama sagan þegar við felum okkar meingallaða réttarkerfi “réttlætið” og segjum “réttlætinu hefur verið fullnægt” ? Þetta kerfi er ekkert annað en svo við þurfum ekki að skíta okkur út við að fullnægja “eihverherju réttlæti”, einskonar syndaaflausn, en svo kvarta allir. En enn og aftur þá segi ég, það virðist engin kvarta yfir vægum dómum í morðmálum hér, er það af því að fórnarlambið er dautt og getur ekki kvartað ? Ef við höfum ekki áhuga á málinu þá segjum við...