Eitt dæmi sem ég var að hugsa um sem mun á valkostum kynjanna; Umverfisráðherra okkar, Þórunn held ég, er ein með barn sem hún ættleiddi frá Kína. Sér einhver fyrir sér að karlmaður gæti gert þetta, ég held að einhleipur karl geti ekki ættleitt barn, eitt núll fyrir konunum þar. Og ef karl gæti það þá væri auðvitað alltaf grunsemdin um perraskapinn sem alltaf er tendgur okkar karkyni. Þó að það komi fram að fleiri strákar selji sig í vændi þá er það ekki tekið alvarlega í Stígamótum, þessi...