Mér er algerlega ofboðið varðandi þessa umræðu um nauðgunarmál í kringum þessa Verslunarmannahelgi, eru nauðganir einu ofbeldismálin sem má ræða, hvað ef menn limlesta aðra, er það ekkert mál ? Flytja þurfti einn til Reykjavíkur eftir áras í Vestmannaeyjum og mér skilst að árásarmaðurinn sé einn af góðkunningum bæði löggu og Séð og Heyrt ! Þetta fær enga umfjöllun, bara skal rætt um nauðgunarmál,annað ofbeldi skiptir ekki máli, er það kannski af því að það eru karlar að lemja á kynbræðrum...