Sæl öll! Ég er fara kaupa AMD örgjörva, væntanlega XP1700-1900. Það sem mig vantar er gott móðurborð fyrir þessa græju. Ég er ekki að leita að “cutting edge” dæmi, heldur móðurborði sem er últra-stabílt. Það á að nota þessa tölvu í litlu hljóðstúdíó og því þarf tölvan að vera helvíti stabíl. Getið þið mælt með góðu móðurborði fyrir þennan örgjörva?