Föstudagur á Akureyri. Fólkið er að taka sig til fyrir frumraun vinar og félaga okkar Ægis. Sem er búin að vera með þá hugmynd í langan tíma að halda alvöru tónleika í heimabæ fm hnakkans (Ak). Tónleikarnir er haldnir í sal á kaffi karólínu sem nefnist deiglan. þetta er nu ekki stór salur, en kom mér á óvart hversu margir komust inn. Við fengum okkur sæti og öl á skitnar 300kr. Og ekki leið á löngu þangað til fyrsta bandið steig á stokka. Einmitt heima strákar að norðan. LOKBRÁ, varið ykkur...