jæja þá er þessi gripur til sölu eftir rúm 3 ár í minni eigu hann er 1992 módel með 2,0 lítra turbo mótor sem er um 200hestöfl og hann er ekin 127.xxx mílur. bíllinn var fluttur inn seint á árinu 2001 frá þýskalandi og var hann ekinn í kringum 100þús mílur þá og er bíllinn eini svona bíllinn á landinu. það er búið að skipta umm allar pakkningar í pústinu á bílnum og líka um pústgreinina. bíllinn tjónaðist seint á árinu 2004 og var gert við það fagmannlega, er með allar nótur frá toyota í...