Það er söguleg staðreind að lagt var frumvarp fyrir danska þingið á svörtustu öld íslandssögunnar að flytja hvert einasta mannsbarn íslenskt upp á jótlandsheiðar í danmörku. Ástæðan fyrir þessu voru allar þær hörmungar sem dundu yfir íslensku þjóðina frá 15. öld fram á 17. öld, ásamt kólnandi veðurfari. Hamfarir eins og skaptáreldar, móðuharðindin og svartidauði hafa að öllum líkindum komið geysilega hart niður á þjóðinni með hungursneið og sóttum og í tvígang fækkaði þjóðinni um meira en...