Fears minn! Ég veit að ég tók þig ósmurt í kakóið í gær á Simnet! En það er samt engin ástæða til að fara drekka sig fullan og hætta að sofa sko … Ég skal reyna betur næst að vera ekki svona vondur við þig :) Hmmm … nafn á deildina segiði? Dod_dojo hljómar að vísu vel en það er spurning hvort það þurfi að hafa dod í nafninu! Ég held áfram að spá í þessu … Lataz, {iwrb} - Venom “I aim to please”