Ég var að lesa grein núna áðan og var sá aðili að segja hvað hann var óánægður með ísleska nafnakerfið á Hringadróttinssögu en ég er ósammála því vegna þess að nafnakerfið, finnst mér, ver mjög gott, það eina sem að hægt væri að deila um eru nöfn Hobbitana: Merry - Kátur Meriadoc - Káradúkur Pippin - Pípin Peregrin - Förungur En nafnið Frodo er bein þíðing úr íslensku Fróði. Nöfn álfa og dverga eru auðveld að þíða yfir á íslensku vegna þess að þau eru upphaflega íslensk heiti (flest þeirra):...