Hver er tilgangurinn með því að trúa á eikkað? Hversvegna skyldi mannkynið finna hjá sér þessa þörf fyrir að eiga sér eikkern guð til að tilbiðja? Hversvegna byrjaði fólk að trúa? Hvort ætli það hafi meira gott eða illt hlotist af trúnni? Ég meina krossferðirnar og öll þessi trúarlegu stríð útum allan heim? En síðan hefur trúin kannski hjálpað eikkerrum? Veitt fólki von og svoleiðis. Sjálf er ég trúlaus en þetta er þess virði að pæla í því…!