Ári eftir Kill´em All settust strákarnir niður og tóku upp nýja plötu. “Ride The Lightning” kom út árið 1984, og það var greinilegt að þeir voru búnir að pæla mikið í tónlstinni sinni og ætluðu sér stóra hluti með henni. Á þessari plötu kom upp þessi klassíska Metallica uppsetning í fyrsta sinn, þaes fyrsta lagið mjög hratt, annað lagið titillagið, 3 lagið svona hægt og þrungið, fjórða lagið ballaða og svo eitt instrumental lag osfvr. Track Listi: 1. Fight Fire with Fire...