Sko, ég komst ekki hjá því að sjá niðurstöðu könnuninar um líkamrækt fólks hérna á huga. Ég fékk vægt áfall. Þeir sem eru að gera eitthvað fyrir sjálfan sig á þennan hátt eru í minnihluta!!! Hvað meiniði, á þessum tímum, þegar allir vita um þau góðu og nauðsynlegu áhrif sem hreyfing gefur líkama okkar. Ég er sérstkalega að tala til þessa fólks sem er hérna, þetta er fólk sem situr kannski við tölvuna meira eða minna hálfan daginn. Vinnur við þetta og meira til. Þetta er hreinlega brýn...