Ég er með 1300 Mhz vél 512 MB DDR minn, Radeon 64 DDR og WinXp professional. Þetta virkar helvíti vel nema að músin er eitthvað að angra mig. Hún á það til að hlíða ekki skipunum mínum, þ.e.a.s. bendillinn færist ekki þegar ég hreyfi músina. Í staðinn heyri ég bara eitthvað „ding dong“ hljóð. Þetta gerist einnig ef ég er að spila <b>fps</b> leiki sem eru miklir músaleikir. Þetta er svona týpískt nýjastýrikerfibyrjunarörðugleikadæmi… eða þannig. Endilega póstið ef þið hafið ráð við þessu, ef...