Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Nei enda finnst mér alveg ótrúlegt að í hvert skipti sem kemur upp umræða um hve overpowered shamans eru þá er minnst á ghostwolf…og það ekkert lítið.

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
pirrar mig allavega sjúklega, svo eru margir staðir í borgum (og meira að segja brýrnar í stv, wtfo_O) sem að ghost wolf og travel form detta bara allt í einu af, sjúklega pirrandi.

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
hættur að rífast líka :D farinn að spila þessar mínótur sem ég hef, en já þótt ótrulegt sé tókst mér að skilja þetta. :o

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Gallinn við að vera langt fyrir aftan raid partyið er að þú í fyrsta lagi sérð ekkert hvað er að gerast svona í front lines og þú getur bókað að þar er allt morandi í rogues (sjá það sem ég sagði um þá áðan.) :)

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Sammála með tauntið en já þetta með damageið hjá warrior. Veistu hvað gerist fyrir warrior í mass pvp ? Roots eða sheep eða fear eða bara eithvað, skiptir engu máli. Mér er alveg sama um damageið málið er að warrior hefur ekkert í pvp til að stjórna neinum bardaga, hann labbar bara þarna og byrjar að lemja og deyr því fyrstur manna eða er fyrstur manna orðinn að rollu. Mage getur ef hann lendir í veseni forst novað, blinkað, breytt í rollu etc. Druid getur ef hann festist gert instant travel...

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Þar sem þú ert augljóslega reyndari og betri spilari en ég og kemur með mun betri rök fyrir máli þínu get ég bara ómögulega rifist við þig. Við það má bæta að ég hef ekki lent í neinum slag við paladin síðan lvl 40 eithvað paladin reyndi að ganka mig í shimmering flats þegar ég var eithvað lvl 32-33, og þá einfaldlega lét ég honum leiðast þar til hann fór. Ég vissi ekki af þessum range galdri sem Paladin hefur og hef aldrei heyrt um hann né lent í honum, og alltaf þegar ég heyri um paladins...

Re: Hvaða server?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Burning Blade og Stormscale eru bæði virkilega heavy populated serverar, mæli með hvorugum þeirra nema kanski Burning Blade til að geta spilað með eða á móti öllum þessum íslendingum þar en ég hef bara heyrt slæma hluti um þann server :/ Sjáfur spila ég á Al'Akir og hef haft það mjög gott þar, pínu instance vandræði en það er þó nokkuð síðan. Fyrir utan reyndar um daginn var allt að verða vitlaust þar út af einhverjum patch problems.

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Góður warrior getur tekið óheppinn og lélegan spilara af hvaða klass sem er, en hinsvegar þá getur warrior, sama hversu góður hann er ekki tekið góðan Shaman, hann getur aldrei tekið góðan paladin, skít tapar alltaf á móti priest og allir self respecting magear ættu einfaldlega að rústa þeim. Það skilur eftir rogue, hunter og warlock. Af þessum klössum þá er einungis einn sem hann virkilega stútar og það er rogue EN það er bara ef hann er með retaliation skillið ready, ef ekki þá ætti...

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Þú hefur greinilega aldrei spilað hunter eða spilað paldin á móti hunter, prufaðu annahvaðhvort einhvertíman. Já enginn hunter notar Aspect í PvP (reyndar nota ég það þónokkuð í stórum bardögum.) NEMA á móti paladin, fyrsta lagi er bæði arcane shot, sting OG concussive shot instant cast skot sem þú getur skotið á hreyfingu, þú nærð alltaf á móti paladin ákveðnu range sem þú nærð líka nokkrum skotum af áður en þú þarft að fara að hlaupa aftur. Þess má hinsvegar geta að þó þetta sé eina...

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Warrior er drullugóður tank í instances, high end isntances er hann MVP (most valuable player) ásamt prestinum. Warrior í PvP er gimped…lélegur, vantar allt í klassinn til að geta verið nothæfur í pvp.

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
kom kjánalega út…

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
og btw overpowered er ekki að vera góður miðað við hina klassana, overpowered er að vera miklu betri en hinir klassarnir. Shaman er það ekki, ekki á neinu sviði (fyrir utan warrior)

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
í PvP ? nei

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
hvernig getur hunter ekki kitað paladin þegar hunter fer 30% hraðar en paldininn PLÚS það að hunterinn getur gert concussive shot öðru hvoru sem hann annaðhvort cleansar eða deyr út af ?

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Ghost wolf miklu betra en aspect ? HAH! Geturu notað Ghost wolf til að ferðast inní undercity eða öðrum stöðum indoors ? Geturu notað ghost wolf til að Kita gaura eins og paladins sem kunna ekki og geta ekki komist í návígi við þig ? Hélt ekki. Svo er druid travel form MUN MUN MUN betra en shaman og ég myndi glaður gefa það á bátinn að fá wolf á 20 í staðinn fyrir travel form á 30 takk fyrir. (spila ekki shaman btw en segi svona)

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
hef spilað shaman uppá lvl 50 í betunni þannig já ég veit svona nokkurnvegin hvernig þeir eru. Og já, Góður shaman spilari er virkilega erfiður en ég meina, er það virkilega svona slæmt! ég meina, allir classar spilaðir vel eru virkilega hættulegir! (nema warrior….gimps) Þú þarft bara að læra að spila á móti shamans…það er erfitt já en þeir eru engir guðleg ofurmenni, það er alveg hægt að drepa þá og það er ekkert erfiðara en að drepa t.d hunter sem er jafn vel að sér í PvP.

Re: Pala. / Shaaman owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Hefuru spilað shaman upp á lvl 60 ?

Re: WoW = World of Waiting?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
ég er á Al'Akir, eina vesenið þar hefur verið með instance serverana en það virðist vera hætt. :]

Re: Server

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
reyndar gæti vel verið að þetta tæki styttri tíma, hinsvegar er það bara mín ágiskun að þetta taki álíka eða lengri tíma en US, hinsvegar mun ég halda áfram að kíkja reglulega :]

Re: w00t ?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég veit það eitt að þetta er svalur staður :D i'd feel right at home (undead) :]

Re: Server

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
þriggja og hálfs tíma seinkun so far, US serverarnir voru víst niðri í 12 tíma þannig ekkert vera að æsa ykkur, þetta á örugglega eftir að taka álíka tíma :]

Re: Að drepa!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
iss ég tek þig samt, ég ræðst bara á gaura sem ráðast á mig á undan. Annars geri ég alltaf bara /wave á gaura og ef þeir bregðast við með að ráðast á mig þá er það bara slagur, annars er það bara /flirt og /hug :D make love, not war.

Re: w00t ?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
hvar er hvað ? ha ?

Re: Að drepa!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þannig að bara út af því að gaurinn vill ekki spila í easy mode þá er hann réttdræpur ? wtf! where's teh /love ? >.

Re: Patch í ísl downloadi?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Myndi gera það ef ég gæti og kynni =/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok