Samkvæmt developerum WoW er, eða réttara sagt, mun Illidan vera í Outland, hinum megin við the Dark Portal sem er í blasted lands og segja þeir að hann sé “The most powerful npc in the game.” Sem meikar lítið sense þar sem hann er ekki ingame, en já, kanski er hann öflugasti npc sem þeir hafa í hyggju að setja í leikinn.