Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Virðist enginn hafa hugmynd um þetta, en ég get sagt þér eitt. Eftir eitt fullt BWL run, razorgore -> nefarian. Hæsta autoshoot crit = 1366 Hæsta Multishot crit = 2149 næstum 800 dmg munur. :]

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Spá í að spurja um þetta á forums, svona til að gá hvort ég geti fengið þetta á hreint. Annars er uþb 150 damage munur hjá mér núna á multishot hits og aimed shot hits, með 8 piece + síðan talentinu, enn minni munur á targets með eithvað armor. Hmm

Re: Ahn'Qiraj

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei takk, það er nóg af nýjum instöncum fyrir low level spilara, þeas hærra level instance sem þeir geta hlakkað til. Fyrir level 60 spilarana sem hafa klárað MC, bwl er ekkert, þeir geta ekkert farið og levelað upp og farið í nýtt hærra level instance. Svo verða allir low level spilarar á endanum lvl 60, og magnað fyrir þá þegar það bíða þeirra svona billjón instances.

Re: Ahn'Qiraj

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Var nú mest samt að tala um þegar fólk hafði aldrei komið þangað áður, allir með crappy blues/greens. Getur ímyndað þér fulla grúppu, 15 random people sem aldrei hafa farið í ubrs áður og allir með 50% greens :D stuð út í eitt.

Re: Ahn'Qiraj

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Einmitt :]

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
sé ekki ennþá einn einasta link hjá þér í neinn þráð sem minnist á þetta.

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei… Ef það væri bonus damage…þá segði það bonus damage, því þeir breyttu öllum talents og skills sem hækka bara bonus damage í patch 1.6 held ég, t.a.m cleave. Skil heldur ekki alveg hvernig þú færð út að það sé margsannað…þar sem allir pve hunterar sem ég veit um eru marksman speccaðir aðalega út af barrage, endilega sýndu mér hvar þetta er sannað -.-

Re: Ahn'Qiraj

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Prufaðiru UBRS þegar leikurinn var nýr ? Stratholm ? og…*hrollur* scholomance ? öll erfiðari en ZG er núna :P

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
öh Barrage er 15% meira multishot damage, ekki 15% meira bonus damage :P 2k multishot crits ftw.

Re: "leaked" Patch notes!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mages eru fyrir eitt mest powerful class í leiknum þannig að mér finnst bara mjög eðlilegt að það sé ekkert verið að buffa ykkur, það er verið að laga þá classa sem eru “broken”.

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er samt ekki sammála því að survival hunter geri meira dps en marksman, allavega af persónulegri reynslu. (hef prufað bæði). Held að það sé huge munur í barrage.

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
meira dps út úr marksmanship, aura gefur 100 attackpower sem þú þarft að hafa hvað, tæp 400 agility til að fá sama út úr LR, svo færðu 5% flat out damage bonus sem er mjög underestimated í marksman. Svo má ekki gleymi barrage, einnig mjög vanmetið. :] En þú ræður náttúrulega, trueshot aura gefur náttúrulega 100 ap á alla í grúppunni þinni, við höfum oft þannig t.d í MC að ég er grúppaður með 4x rogues svo bara assigned healers á okkur. Sem er stuð :] 500 attackpower samtals fyrir eitt talent point.

Re: Owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Blessing of salvation, endalaust mana í most mana efficient heals í leiknum, BoK er imba vegna þessa að það gefur +10% stamina, sem er nutso í BWL þar sem aðal ástæðan fyrir wipes er að tankinn tekur 2,5 milljón burst damage. Gangi þér líka vel að fá agility totem, að meðaltali 5-6 shamans í raidi og allir í grúppu með warriors eða rogues, gefa warriors windfury totem og rogues agility/strength, og þar sem rogues eru of langt frá okkur fáum við ekki benefittið af tóteminu ;) ójá, svona hluti...

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
svindl :/

Re: Dreamtracker í Seradane

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
rofl :D

Re: Dreamtracker í Seradane

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
tókum emeriss með 24 ! hóhóhó

Re: Owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Samt ekki miskilja, ég elska paladininn minn, hlaupandi um lemjandi kalla í klessu með UtF-inum mínum, í healing gear get ég healað fyrir 400 hp's á 1,5 sec og það kostar heilar 35 mana, er með uþb 40 mana/5 sec + síðan blessing of wisdom. Hef solo healað í gegnum dire maul north osfrv. Bara frekar pirrandi að priest geti healað hraðar með renew heldur en ég geri damage í pjúra damage gear…

Re: Owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er að spila lvl 60 paladin núna, byrjaði á honum eftir allt þetta væl sem ég hef heyrt um þá :] Mest overpowered class í raid instances en samt sem áður lélegasti solo pvp classinn í leiknum, úff:S

Re: Just Look At This

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
raping they are names ?

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
100000 miles/hour + beastial wrath vs. mage = ví.

Re: Hunter´s Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
og með warcheif's blessing náði ég 0.66 ;)

Re: Til stjórnenda Blizzard áhugamálsins

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þú talar eins og þú sért á AA fundi, get a grip :S

Re: Owerpowered?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Paladins.

Re: lag!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hive… var þér “bjargað” af íslenskum hetjum? :O

Re: Hunter - vopn

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Stafurinn er pvp vopn út í eitt, er með 6600 hp's með stamina buff, endalaust kvartað yfir því að ég deyji ekkert í AB xP
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok