Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: PvP balance

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
haha.

Re: Baron Run 45 mins

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Pfft 4 warriors og shaman er málið.

Re: Paid Transfer - Gallað?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
there we go, bæði alts, á engan main :

Re: Paid Transfer - Gallað?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Eithvað að kredit kortinu sem þú ert að nota býst ég við, ég fékk þessa villu alltaf út af því það var búið að loka fyrir mitt þegar ég gleymdi að borga reikninginn. Svo um leið og ég borgaði gekk þetta allt eins og í sögu. Bætt við 13. ágúst 2006 - 19:12 úh edit takki

Re: Paid Char Transfer

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Held ég þeas, er að fara að borga reikninginn á morgun og sjá hvað gerist.

Re: Paid Char Transfer

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hefuru notað kortið nýlega ? þetta kemur líka hjá mér en það er út af því að ég gleymdi að borga helvítis reikninginn og þeir frystu kortið :P

Re: Elska Konur og Karlar eins?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég persónulega held þetta sé öfugt, stelpur falla bara fyrir einhverjum heimskulegum hlutum og vita ekkert hvað ást er :)

Re: Why......?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
word.

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þá skil ég ekki alveg þessa stærðfræði þína þar sem blessing of might eitt og sér gefur meira attackpower en bæði totemin hjá horde :P BoK + BoM = 300ish attackpower fyrir well geared rogue, en eithvað minna hjá warrior samt. Og hey, engir sharpening stones þá :P

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þú ert að bera saman tvö totem vs. eitt blessing. :/ Og windfury totem geturu ekki haft ef þú ert með agi. Þannig þú ert að tala um 10% stats og 200ish attackpower vs. 88ish str og windfury. Persónulega finnst mér windfury skemmtilegra en jafnast einfaldlega ekkert á við paladin buffinn og blessingin sérstaklega þegar þú tekur það inní reikninginn hvað það er miklu auðveldara að halda blessings á öllu raidinu heldur en totems. OG með windfury totem geturu ekki notað poisons, sem fæstir...

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hvernig eru totems betri ef þú færð næstum 200 attackpower OG 10% str OG agility úr blessings ? Hefuru raidað sem bæði horde og alliance ? :)

Re: Kall úr Warcraft 3

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég veit ekki en einhvernvegin held ég að hann myndi ekki haggast við það :P

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þú segir að fólk segi að totems séu skítur, ég var einfaldlega að benda á að það sé ekki af því að totem séu ekki góð buffs heldur einfaldlega út af því sem ég minntist á áðan. Þannig að tæknilega séð kemur setningin þín “fólk segir að totems séu skítur” þessu ekkert við þar sem fólk segir ekki að totems séu skítur af því að þau buffi characterinn svo lítið.

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
mm nei, rogues fá 1 ap fyrir agi og 1 fyrir strength. En ég meina, þú mátt trúa því sem þú villt.

Re: Pæling...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
mm wtf, þá eru þeir bara hálfvitar. Heroic strike gefur minna damage og kostar tæknilega séð sama rage ef ekki meira, sérstaklega þegar þú crittar með því ertu að missa af alveg gonzales af rage. Tala nú ekki um með sword spec ertu að missa af auka 5% chance á auka höggi og þar með rage. Hverskonar aula ert þú að duela ? :P og hvernig komast svona þöngulhausar uppá rank 13 ? O_o

Re: Wow.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Eyddi honum

Re: Pæling...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
lvl 60 rogue sem tapar fyrir lvl 52 warrior er annaðhvort sjúúúúklega lélegur, og þá meina ég álíka lélegur og fjölfatlaður og flogaveikur einstaklingur með liðagigt. Eða þá afk. Engin önnur afsökun myndi duga mér, það er bara einfaldlega ekki hægt að vera svona lélegur án þess að eiga við bæði andlega og líklamlega örðugleika að stríða. Og warrior vs. warrior duels eru pure luck, ekkert annað. Hvor fær fleirri crits. en já undir normal circmustances finn ég engan class sem warrior...

Re: Pæling...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Mmm látum okkur sjá, á warriorinum mínum gat ég rústað illa geared mages. That's about it. Ef viðkomandi kunni að spila og/eða var vel geared þá tóku þeir mig oftast 1v1 sama hvaða class var fyrir hendi. Vel spilaður mage vinnur warrior 100%, ég er lvl 53 og er að taka lvl 60 warriors reglulega einfaldlega með kiting, þeir hinsvegar drepa þeir mig oftast ef ég klúðra einhverju þó það sé smávægilegt þar sem ég er með nákvæmlega ekkert hp, en það kemur seinna með alvöru gear. Group pvp var...

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
1agi = 1 ap fyrir rogues kthxbye

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Shamans sem þurfa að setja þau niður aftur (oftast 3-4 stykki) á 1 mín fresti og í hvert skipti sem bossinn ákveður að færa sig eithvað (sem gerist mjög oft í flestum af nýrri raid encounterum.) Og þeir classar sem benefita frá totemunum af því að þeir vita að þeir fengju mun meira út úr blessings og blessings endast í 15 mín hvert svo sem þú eða bossinn hleypur. maybe ? :P

Re: Wow.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Dáinn :

Re: H******* heimska ég :(

í Rómantík fyrir 18 árum, 9 mánuðum
*hóst*hözzl*hóst*

Re: Wow.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Troll ef þú vilt vera dps class. Undead ef þú ætlar að pvpast mikið. En ef þú villt endilega vera tauren þá er það warrior eða druid að mínu mati.

Re: Tier 3 forgangsréttur fyrir presta og warriora.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
eina ástæðan til að gefa forgangsrétt er að gefa warriors forgangsrétt á 4 pieces, og þá bara af því að 4 horsemen fightinn þarftu nauðsynlega þann set bonus (eða var það 5 ? man það ekki.) Allt annað er heimska. Og tja á þennan þöngulhaus sem segir “dps wars rústa rogues léttilega” og “paladins eru buff class” - Þú veist greinilega ekkert um þennan leik og ég mæli með því að þú hættir að tjá þig í svona staðhæfingum. Kanski frekar segja “Þegar ég spila rogue þá rústa dps wars mér...

Re: Test realms up ! :D

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
lolwut ? testa hvað ? er crossrealm battlegrounds á því ? :o Ey já outdoor pvp draslið !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok