Ríkið ber ábyrgð á hruninu og vinstri flokkarnir á Íslandi stefna að því einu að reyna að bæta fyrir það með því að troða meira ríki upp á okkur. Skiljanlegt að fólki gremjist sú stefna, þó svo það sé oft af röngum ástæðum. Ekki það að ég sé að verja hægri flokkana í þessum efnum, en þeir lögðu sig þó fram við það að reyna að draga úr þessarri ríkisbólgu, það er allavega eithvað. Eina sem þeir gerðu rangt var að taka yfir bankana, fyrir utan það sé ég ekkert athugavert.