Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

iWeirdo
iWeirdo Notandi frá fornöld 0 stig

Re: Kaupi eintak í BNA, spila það á Íslandi?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er búinn að vera að spila á Makka síðan í US Open beta. Hvert einasta eintak sem er gefið út af WoW er cross platform.

Re: Focus?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Focus hjá pets er svipað eins og energy hjá rogues, pets nota þetta í skills og svo hleðst þetta upp tiltekið mikið yfir tíma.

Re: [WoW] Character Transfers

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekki alveg, því að þó ótrúlegt megi virðast, þá byggjast útreikningar á bandvídd ekki á tvíundarkerfinu heldur tugakerfinu (komið út frá tíðni Mhz). Því veldur að 1MB ADSL tenging er 1000kB og þar fram eftir götunum. Asnalegt ekki satt?

Re: [WoW] Character Transfers

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
NEWSFLASH! Það eru ekki vélarnar hjá Blizzard sem eru ekki að ráða við þetta, þær leika sér að þessu öllu saman og gætu þess vegna ráðið við 2x - 5x álag. Það sem er að stoppa allt af er bandvídd. Hversu mikla bandvídd þarf til þess að viðhalda kannski 3000 1mb ADSL tengingum? Eða 5000? Gefum okkur að það séu 40kps sem fer á hvern player, 5000 x 40kps = 200.000kps =200Mbs!!! Og svo er fólk hissa á að það sé annað hvort lagg eða queues á serverunum….

Re: hvad er i gangi med divx

í Apple fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég verð að benda fólki á að nota frekar MPlayer hvort sem er GUI eða cli útgáfuna frekar en VLC, eftir nokkrar prófanir er ég búinn að komast að því að VLC er ekki með það gótt decoding, hann leisir það með renice, vægast sagt léleg hugmynd að mínu mati. Á iBook vélinni minni, við SVCD spilun (mjög góð gæði), þá verður VLC MJÖG unresponsive, tekur jafnvel 2 mins fyrir skipanir að komast í gegn, en MPlayer er alltaf jafn responsive, GUI útgáfan styður samt ekki jafn mikið og cli útgáfan.....

Re: One OS to rule them all.

í Linux fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Nákvæmlega! Ef að eitthvað eitt kerfi/platform hentar þörfum eða smekk manns betur en önnur, þá á maður bara að nota það og leyfa öðrum að nota það sem þeir vilja nota. En hins vegar er þó nokkur skortur á fræðslu almennings um allt annað en Windows, fólk virðist halda að Linux sé BARA fyrir servera og Mac BARA fyrir heavy grafíska vinnslu, svona lagað þarf að uppræta, til að fólk geti tekið ákvörðun um hvað það vill í raun og veru, þá þarf það að hafa upplýsingar við hendina en ekki kreddur..

Re: Virkar EVE í Linux?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Siðan hvenær var RedHat (eða hvaða *nix flavor sem er) ekki alvöru stýrikerfi? Er allt sem er ekki win allt í einu orðið eitthvað fake??
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok