Um jólin 2005 fékk mína fyrstu fartölvu, 13 ára að aldri. Var það Pakard Bell EasyNote W3301. Ég hafði nú notað tölvu frá því að Windows 95 var uppi og alltaf haft mikin áhuga á tölvum. Þetta var náttúrulega algjör snilld að eignast sína eigin fartölvu með 1.8 Ghz AMD Sempron örgjörva, 1 gíg í vinnsluminni 333Mhz og 40 gígabæta hörðum disk. Einhver voru vandræðin nú í byrjun, alltaf að koma upp bsod þegar ég tengdi flakkarann og músin vildi nú ekki alltaf virka. Jæja ég var fljótur að leysa...