ég ætla að benda þér á það að björgunarsveitirnar á Íslandi hafa bjargað yfir 2000 sjómönnum frá skipsstrandi, sokknum bátum, vélabilunum og fl. sem hefðu líklegast ekki lifað af! ekki reyna að segja mér það að þeir gætu bara synt í land í 10 metra ölduhæð við íslenskar strendur í Íslenskum sjó. og með þetta fólk við Langjökul þá sló vindhraðinn upp í 100 metra á sec. sem er 1/3 af hljóðhraða! þú stendur ekki uppi í meira en 50 m/s. hef reyndar ekki kynnt mér þetta með matinn á Akureyri en...