Ég hef þónokkra þekkingu á dáleiðslu, og þetta er hægt. Fólk verður að vilja láta dáleiða sig til þess að geta verið dáleitt. Auðveldasti parturinn er að dáleiða, það erfiða er að ná að gera eitthvað með það, en Sailesh er einmitt mjög þjálfaður í þeim hlutum. Stelpan sem “festist” var í rauninni komin úr dáleiðslunni en fór aftur í “dámód”, en það getur orsakast af þreytu, stressi eða álíka kvillum. Einfaldast hefði verið að biðja stelpuna um að færa sig inn í lokað herbergi upp í sófa og...