ef þú stendur á ísilögðu vatni eins og stendur í spurningunni.. en þá kemur tvennt til greina, að byssukúlunni er skotið á sama tíma og hinni er sleppt þá fær byssukúlan smá forskot af því að hún er ennþá í hlaupinu þegar hin þyngdarkrafturinn er byrjaður að verka á hina. Og svo er jörðin náttúrulega hnöttótt svo að það gæti spilað einhvað inní. þessir tveir þættir, þó þeir séu smáir geta ráðið þessu.. þó veit ég það ekki.