Mig langar að tjá mig aðeins um þetta mál. Það er svo innilega margar staðreyndavillur í þessari umræðu að það er skelfilegt. Í fyrsta lagi, það getur engin farið eins oft í fóstureyðingu og hann vill. Það eru takmarkanir á því. 3 skipti hámark, nema auðvitað ef um læknisfræðilegar ástæður er að ræða. Í öðru lagi, fóstureyðing er ekki ókeypis. Hún kostar alveg eins og allar aðrar aðgerðir sem frakmvæmdar eru hjá læknum. Í þriðja lagi, Fóstur er nákvæmlega það sem nafnið gefur til kynna....