Margir hestamenn eru með mjög lélegt jafnvægi og háir það þeim oft. Sumir eru fæddir með gott jafnvægi og þurfa ekkert að hafa fyrir því að þjálfa það upp en hjá öðrum getur verið svoldið djúpt á því og þá getur verið gott að gera svokallaðar jafnvægisæfingar. Hérna ætla ég að reyna að lýsa nokkrum sniðugum sem geta kannski hjálpað einhverjum að auka sitt jafnvægi. Í öllum af eftirfarandi æfingum þarf að hafa góðan og taugasterkan hest. Maður þarf að hafa einhvern til að hjálpa sér því að...