Hér birtist þýðing mín á The Last Question eftir Isaac Asimov. Sú smásaga er oft talin vera sú besta eftir hann - hún fjallar um tilvist alls mannkynsins, framtíð þess og örlög. Þessi saga hefur eitthvert erindi við hvern og einn íbúa jarðarinnar. Þar að auki skuluð ekki lesa endinn fyrst. Byrjið frekar á byrjuninni. — Síðasta spurningin var borin upp í fyrsta skiptið, í nokkurs konar hálfkæringi, þann 21. maí árið 2061, á þeim tíma þegar mannkynið gekk í gegnum raunverulega upplýsingu. Sú...