pælingar í ljóðformi… gjörið þið svo vel “Hvernig veit ég að þú ert hér þó ég sjái þig hvergi? hvernig veit ég að þú sérð mig þegar ég sé þig ekki ? hvernig veit ég um tilvist þína ef ég hef aldrei heyrt á þig minnst? Þú hlýtur að vera til eitthverstaðar á eitthverjum tíma eitthverstaðar og veist ekki um mig eins og ég veit ekki um þig.” tvær sálir sem aldrei áttu samleið þó var þetta hin fegursta ástarsaga sem heimurinn hefur kynnst því trúin trúin á það fjarlæga, ókunnuga,“rétta” trúin...