Eitt er það sem hefur komið okkur mikið á óvart, sem verðandi tvíburaforeldrar, er það hvað það virðist vera lítið um fróðleik að finna um fjölburafæðingar og uppeldi á fjölburum. Þegar við verðandi foreldrar fengum að vita að móðirin gengi með tvö fóstur, þetta var snemma á meðgöngunni, þá kom þetta sem svona net sjokk fyrir okkur. Í framhaldi þá fórum við að leita að eitthverju efni um tvíbura og komumst að því að það er ekkert alltof mikið efni til um fjölbura. Eins og gefur að skilja þá...