Eimskip þekkja allir,enda er þetta nokkuð gamallt fyrirtæki, stofnað árið 1914 og var þá fyrsta skipafélagið á Íslandi. Þegar Bretar komu hingað til Íslands brá þeim heldur betur að sjá merki Eimskips en þeir héldu að Þjóðverjar væru komnir hingað til lands og búnir að hertaka það en var það bara einn stór misskilingur.Bresku hermennirnir höfðu ruglast á þýska hakakrossinum og merki Eimskips en þessi merki voru mjög lík. En nóg um það. Fyrirtækinu gekk ágætlega fyrstu árin en þá sá það bara...