ég skil ekki hvernig tímaflakk virkar af því að ég trúi því að alt lífið er tilviljanakennt og ekkert er planað þannig að engin framtíð er eins (nema það sama gerist :S) en það sem ég hef verið að hugsa um er ef þú ferð aftur í fortíðina og hittir sjálfan þig þá hugsar kannski þú sem þú hittir að þú þurfir ekkert að fara aftur í tímann, hvað gerist þá? eyðist minningin eða manstu þá bara eitthvað sem gerðist ekki?