Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ævi Janis Joplin (7 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Árið 1943, 19. janúar nánar tiltekið fæddist stúlkubarn sem átti eftir að eiga viðburðaríka ævi. Sagan er flestum kunn, Janis Lyn Joplin hét hún, uppalin í Port Arthur, Texas. Janis sýndi strax í æsku mikinn áhuga á skáldskap og tónlist. Rétt eins og með margar stórstjörnur framtíðarinnar þótti Janis óvenjuleg strax sem barn og var af mörgum álitin frekar skrítin. Hún samdi ljóð og fór sínar eigin leiðir. Frekar snemma áttaði hún sig á því að hún hafði sérstakt yndi af blús og sálartónlist....

Eva Cassidy (13 álit)

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Eva Cassidy fæddist 2. febrúar 1963 í Maryland, Oxon Hill. Listahæfileikar hennar komu snemma í ljós en hún byrjaði að syngja um leið og hún byrjaði að tala og teikna þegar hún var tveggja ára. Eva ólst upp í mikilli tónlistarfjölskyldu og faðir hennar tók snemma eftir því hversu hæfileikaríkur tónlistarmaður hún var. Hann kenndi henni að spila á gítar þegar hún var 9 ára og þá var ekki aftur snúið. Það hvatti hann til að stofna lítið fjölskylduband þar sem bróðir Evu, Dan Cassidy var einnig...

Nina Simone (5 álit)

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nina Simone eða að skírnarnafni Eunice Waymon, fæddist 21. febrúar 1933 í Tryon, Norður Carolinu og var sjötta af átta systkinum. Alin upp við gospel og trúartónlist, byrjaði hún frá unga aldri að spila á píanó. Þegar hún var aðeins 10 ára spilaði hún fyrist opinberlega, en það var á bókasafni. Þann dag fékk hún ekki aðeins að upplifa lof áhorfenda heldur einnig kynþáttafordóma, þar sem foreldrar hennar voru færð úr fremstu röð svo að hvítir menn gætu fengið sætin þeirra. Þetta atvik var...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok