Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hugiiii
hugiiii Notandi frá fornöld Karlmaður
598 stig

Ég verð að segja... (5 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
..að ég er ekki að fíla þetta nýja look eins og hitt… fá e-r álit takk

Smá Rawkus fréttir (6 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Talib Kweli, Pharoahe Monch og the Last Emperor voru allir í hiphop útvarpsþættinum Radio 1 í gær og voru þeir allir með smá fréttir af plötum. Pharoahe Monch sagði að hann væri nú að vinna að follow-up plötu eftir “Internal Affairs”, hann sagði að þetta væri “experimental plata” sem verður algjörlega ólík sinni fyrri plötu og hann segist hafa fundið sig við vinnu á nýju plötunni. Það má búast við singul í lok sumars og plötunni stuttu eftir það. Hin langþráða plata Last Emp virðist nú...

Greyið Canibus... (3 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eftir að hafa haft samning við stærsta útgáfufyrirtæki í heimi hefur hann þurft að stofna síðu á hinni vinsælu mp3 síðu WWW.MP3.COM, sem segir að hann sé með samning hjá fyrirtæki sem heitir “Gladiator Records”. Hann er með þrjú lög þarna, þar á meðal “Rip The Jacker”. Þið getið tékkað á þessu á http://artists.mp3s.com/artists/259/canibus.html one… o_T

2pac freakin eru meiri fífl en ég hélt.. (3 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jæja, ég fékk skilaboð frá “tha”, manninum með sértrúarsöfnuðinn sem vill að allir biðji fyrir 2pac á morgun því hann hefði átt afmæli (how sweet).Skilaboðið var einnig sætt því e-ð hefur það sem ég sagði farið fyrir brjóstið á honum og í því stóð, Fyrirsögn = “Otee fífl” og inni stóð, “þú ert fífl” . Ég vil nú þakka honum fyrir þetta því ég hló mig máttlausan á þessu og ég fattaði hversu mikið fífl fólk getur orðið og þegar það er talað um fífl eru 2pac fanatics on top of the food chain. En...

Dilated Peoples plata í September (5 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Fyrst ciphah birti viðtal við Ev hérna ætli ég gefi ykkur ekki smá fréttir af DP, þeir eru að vinna að nýju plötunni sinni “Expansion Team” og eru búnir að klára nokkur lög. Við getum búist við plötunni 25 sept. þar sem DJ Premier, The Alchemist og Black Thought eru gestir. Fleiri gestir væntanlegir… one… o_T

Jahhá... (12 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Source er ágætis blað, en smekkurinn hjá þessu fólki sem sér um það er ekki alveg nógu góður finnst mér…hér eru tilnefningarnar fyrir Source Awards í ár…dæmi nú hver fyrir sig. Album of the Year: Eminem- The Marshall Mathers LP Jay- Z- The Dynasty Roc La Familia Nelly - Country Grammar Snoop Dogg - Tha Last Meal Outkast - Stankonia MOP- Warriorz Artist of the Year/Solo: Jay- Z Snoop Dogg Ja Rule Eminem Eve New Artist of the Year: Nelly Ludacris Lil Bow Wow Trina Shyne Single of the Year: Ja...

Blackalicious og Questlove (3 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
og ein frétt að lokum…. Quannum duoið Blackalicious eru að vinna að nýrri plötu til að fylgja eftir vinsælli síðustu plötu sinni “Nia”. Platan sem MCA mun gefa út á að koma út seint á þessu ári. Nýjustu fréttir eru að crewið (The Gift Of Gab og Chief Xcel) eru búnir að hljóðrita með artistum eins og Hi-Tek, Questlove og Gil Scott Heron fyrir plötuna, en fleiri fréttir af plötunni seinna. one… o_T

Ill Kid safnplata Guru (6 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hin eftirvænta safnplata frá fyrirtæki Guru Ill Kid Records ætti að láta sjá sig í sumar. Það bendir margt til þess að “Guru Presents Ill Kid Records” gæti komið í búðir í næsta mánuði. Margir af nýjum og ferskum mc'um verða á þessari plötu, t.d. Mendoughza, Kreem.com, Lae-D-Trigga og Tokin Blaq og aðrir sem er nú staðfest að séu á plötunni eru t.d. Treach, Ice-T (?), Killah Priest og Ed O.G. Production á plötunni verður eftir taktsmiði eins og DJ Taurus, DJ Premier, Pete Rock, PF Cuttin,...

7L & Esoteric (1 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Plata 7L & Esoteric sem margir hafa lengi beðið eftir kemur víst út von bráðar eftir miklar tafir, opinber dagsetning á plötunni “The Soul Surpose” er 10. júlí en þeir sem ekki geta beðið eftir henni geta tékkað á nýju 12“ þeirra með laginu ”Call Me E.S.“ (pródúsað af Vinyl Reanimators) og á b hliðinni er titillag plötunnar ”The Soul Surpose" og er pródúsað af Dj Spinna og kíkið á tracklistinn fyrir plötuna. 01. Intro (f/ Count Bass D) 02. Verbal Assault 03. Terror To Your Ear 04. Operating...

Promoe AKA Blackie Lawless (2 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Fyrsta plata Promoe, “Government Music” kom ekki í búðir í síðustu júní eins og hún átti að gera (5. júní) opinberum útgáfudag var breytt í gærdaginn, 11. júní, en þarf enn að bíða, en útgáfufyrirtækið, Groove Attack, segir að sænskir hiphop hausar eigi að leita að plötunni í þessari viku, væntanlega föstudaginn 15. en kíkið á tracklistinn og bíðið eftir að platan komi á klakan. 01. Dawn 02. Big In Japan (f/ Cosmic & Supreme) 03. Primetime 04. Government Music 05. Freedom Fighters (f/...

Beatminerz platan í hættu... (3 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það lítur allt út fyrir að komandi plata production crewsins Da Beatminerz eigi það í hættu að vera frestað vegna ágreinings fyrirtækjanna Loud og Rawkus. Það er sagt að Loud hafi neitað að láta artistana sína vera á plötunni “Braced For Impak'” sem á að koma 31. júlí. Svo lögin með Xzibit og M.O.P gætu aldrei litið dagsins ljós… one.. o_T

Melle Mel snýr aftur... (3 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jæjaaaa, Melle Mel, réttu nafni Melvin Glover, hefur ákveðið að gera comeback í hiphopið (didn't see that one coming) Melle mun fá Rondo með sér fyrir þetta comeback og munu þeir kalla sig “Die Hard” og eru þeir að vinna að nýrri plötu sem mun bera nafnið “On Lock” sem mun ábyggilega birtast í lok ársins. Ekki er ég svo viss um að ég mun vera e-ð að standa í röð eftir þessari plötu því flestir old skúlarar sem eru að reyna að vera new school mistekst oftast…en það er bara að bíða og sjá. one… o_T

Pharoahe Monch kærður (0 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Priority Records, Rawkus and Pharaohe Monch eiga öll kæru yfir höfði sér frá fyrirtækinu Toho Music vegna lagsins \“Simon Says\” sem kom út árið 1999. Lagið sem kom Pharaohe Monch úr undergrándinu notar sampl úr \“Godzilla Theme Song\” sem er í eigu Toho Music . Þeir telja að lagið hafi verið gert í leyfisleysi og brotið höfundaréttslög og vilja að undir eins verði hætt að selja þetta lag og Pharoahe Monch má ekki spila þetta lag live. En maður vonar að þetta reddist því ég hefði ekkert á...

"Droppen The Bomb" (0 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Klassíska Bay-Area blaðið, “Bomb Hip-Hip” sem seinna varð líka útgáfufyrirtæki hefur nú gefið út sinn annan safndisk, en sá fyrri sem þeir gerðu árið 1994 fylgir með sem bonus diskur, sá diskur var með flytjendum eins og Blackalicious, Jigmastas, Dereliks og fleirum (lögum sem er erfitt að fá) Nýji diskurinn “Droppen The Bomb” er með flytjendum eins og Rasco, Jedi Mind Tricks, Kreators, Swollen Members, Paul Nice, Supafriendz og fleirum. Svo þetta lítur út fyrir að vera alls ekki svo slæm...

Eminem lærir ekki! (16 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jæja, þeir sem ekki vissu af því var e-ð beef milli Eminem og Dilated Peoples sem var spunnið upp frá því að Everlast sagði e-ð um Eminem í DP lagi Eminem kom með e-r 2 lög held ég “I Remember”, skot á everlast og svo “Quitter” þar sem hann sagði e-ð um Dilated…svo komu Dilated, eins og e-r muna, með “Search For Bobby Fischer” sem að mínu mati, kláraði þetta… en eminem er kominn með nýtt lag þar sem hann tekur fyrir Dilated, Limp Bizkitt, B-Real og Everlast og verður það víst bonus track á...

Planet Asia fréttir (0 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Planet Asia er nú að vinna að, og verður í allt sumar, fyrstu stóra labels plötunni sinni, en hún verður gefin út af Interscope í haust. Hann verður í sumar upptekinn í stúdíóinu að vinna með pródúserum eins og Pete Rock, Hi-Tek, Battlecat, Supa Dave West, Eric Rico og fleirum, svo það verður gaman að heyra þessa plötu í haust. one.. o_T

Styles Of Beyond allir í tölvuleikjunum.. (1 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Eftir að hafa verið með lag í Tony Hawk 2, eiga Styles Of Beyond nú að vera með lag í næsta leik EA Sports fyrir Playstation, “Knockout Kings 2002” sem kemur út í Feb. þetta er óútgefið lag, og heitir það “Style Tips” en það verður á óútkominni fjórðu plötu þeirra sem ber nafnið “Terraform” en hún er væntanlega veturinn 2002. one.. o_T

Mos Def (9 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jæja, margir hafa ábyggilega lesið í “Allt um hiphop” korinum greinina hans mat, um rasisma í hip hoppi, ég hugsaði bara um hana þegar vinur minn spurði mig um þessa mynd á netinu….og ég spyr eins og hann, er þetta hvítt fólk, eða e-r maður ? Ef e-r gæti svarað þessari spuringu væri það vel þegið.. one.. o_T

Hvað kaupir þú ? (0 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum

Afu-Ra talar um nýja plötu (4 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Afu-Ra sagði nýlega frá því í viðtali í bresku útvarpi að hann er búinn að klára 5 lög fyrir sína næstu plötu, producerar verða meðal annara Easy Mo Bee og DJ Premier, hann sagðist þó vilja mismunandi pródúsera til að vinna með sér á nýja disknum í stað fyrir bara Primo að gera hlutina. Ekki eru enn komnir neinir gestir á plötuna. En áður en sú plata kemur út er hann að vinna með crewinu sínu Perverted Monks, og er fyrsti singullinn væntanlegur frá þeim í Júli, svo fylgir LP one… o_T

Gang Starr fréttir (2 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hin nýútkomna, endurútgefna Gang Starr plata inniheldur bonus lög. Platan sem gefin út er af JCOR Records, inniheldur þessi bonus lög: “Here's The Proof”, “The Lesson” og “Dedication” en þetta síðasta er víst “gamalt nýtt lag” En aldrei er leiðinlegt að heyra óútgefið efni frá þessum snillingum. Annars er það að frétta af nýju plötunni þeirra sem á að koma út snemma 2002, að þeir eru allavega bunir að gera 3 lög og eitt af þeim heitir “Culture Of Freedom”. Gestir á plötunni verða meðal...

Screwball aðdáendur (2 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jæja, Screwball aðdáendur orðnir glaðir, fyrsti singullinn af nýju plötunni þeirra “Loyalty” kemur í vikunni með aðallaginu af disknum þeirra, “Torture” sem Lee Stone pródúsaði og er featuring M.O.P og laginu “Turn It Up” á hinni hliðinni sem F Bee pródúsaði. En þeir Poet, Kyron, KL og Hostyle eru með 17 lög á nýju plötunni, en þó eru nokkrir gestir, Kool G Rap, Nature, Black Attack, Tragedy og fleir. Ayatollah og Godfather Don sjá aðallega um pródúseringar á nýju plötunni og verður...

Enn meira væntanlegt :) (2 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jæja, þetta er væntanlegt frá Rawkus í sumar.. 5/29 Royce the 5'9" - We Live / Boom [SINGLE - GAME / COLUMBIA / RAWKUS] (12") 5/29 Hi-Tek - The SunGod feat. Common & Vinia Mojica / Get Back Part 2 feat. Talib Kweli [SINGLE - RAWKUS] (12") 5/29 Maspyke - 54th Regiment / BJ AKA Homeskillet - Family Stand [SINGLE - 7 HEADS / RAWKUS] (12") 5/29 Lone Catalysts - On Course / Won't Stop feat. Grap Luva / Politix Remix [SINGLE - BUKA] (12") 6/5 Skillz - Ya'll Don't Wanna / Do it Real Big[SINGLE -...

FLeiri væntanlegir diskar.... (17 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Búið að breyta mörgum date'um…May 22 Black Star - “Blackstar Gallactica” (MCA) DJ Honda - “H III” (DJ Honda Recordings) Gang Starr - “No more Mr. Nice Guy” (Wild Pitch / JCOR) (reissue) J-Rawls - “The essence of J-Rawls” (Landspeed Records) (U.S. release) Jigmastas - “Infectious” (Beyond Real) Kardinal Offishall - “Firestarter volume 1: quest for fire” (MCA Records) O.C. - “Bon appetit” (UNI / JCOR) Redman - “Malpractice” (Def Jam) Sticky Fingaz - “Black trash: the autobiography of Kirk...

Athletic Mic League.. (2 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þeir Tres Styles, Grand Cee, Buff, Vital, 14 KT og Texture eru allir rapparar sem byrjuðu að rappa saman fyrir 7 árum á körfuboltavellinum í Ann Arbor, New Jersey, (þaðan eru þeir allir) eftir að hafa verið búnir að rappa saman í smá tíma stofnuðu þeir Athletic Mic League, þeir gerðu Demo Tape árið 1998 sem var kölluð “The Thrill Of Victory, The Agony Of Defeat” en var aldrei gefin ut, en ég er með hana undir höndunum og er þetta meistaraverk og er hin mesta synd að þetta skuli ekki hafa...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok