Ég er forvitinn um hvernig PC menn eru að nota í heimabíó hjá sér. Ég ætla að fara að setja saman nýja vél en er ekkert of vel að mér í þessum efnum, þ.e.a.s hvaða íhlutir eru bestir, bestir miðað við verð, mest hægt að tweeka o.s.fr.(ég er samt enginn newbie í þessu, bara hef ekki fylgst vel með farmförum í hardware í 2 ár :) Ég er bundinn af því að vera með microATX móðurborð, þar sem að ég fann flottann kassa í þetta. Ég kem til með að nota hana mest í að spila x264 720p fæla. Mér sýnist...