Þetta er einn kafli úr bókinni Grín er gott mál. Og ég kem örugglega til með að senda meira! Af læknum og hjúkrunarfólki. Maður nokkur, alblóðugur í framan, staulaðist eitt sinn inn á Læknavaktina í Reykjavík. Hjúkrunarkonan í móttökunni kallaði strax á lækni, en spurði mannin síðan að nafni. “Sveinn Jónson heiti ég,”svaraði maðurinn sársaukafullum rómi. “Eru þér kvæntur?”spurði hjúkrunarkonan. “Já” umlaði manngreyið,“ en í þetta skiptið var það vörubíll sem keyrði á mig.” Læknirinn:”Það er...