var að lesa greinina um evrópskt hiphop sem rampage skrifar og varð bæði hissa og ánægður með að sjá hvað margir eru farnir að fylgjast með dönsku hiphopi. henti svari um Clemens sem er af mínu mati einn albesti evrópski rapparinn í dag. hafði hugsað að skrifa smá grein um grósku í dönsku hiphop-i frá 95 og það er svo margt sem hægt er að henda inn að ég vil bara ekki skrifa neitt um þetta á 10 min. heldur koma með allt vandað og vel. mæli með www.danskrap.dk frábær síða. við verðum að koma...