Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Besti árangur? (15 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hver er ykkar besti árangur í manager? Er ekki endilega að tala um titla oþh. heldur finnst mér allavega betri árangur að koma liði úr þriðju, fjórðu eða fimmtu efstu deild í úrvalsdeild en að vinna deildina með Man. Utd. eða eitthvað álíka. En já hver er ykkar besti árangur ;) ?

Net Transfer Spend (11 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvað Net Transfer Spend er og hvernig maður kemst hjá því að vera í endalausu tapi í því?

Staiano (6 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum
Mætti halda að maðurinn væri einn í liðinu…

Defoe (7 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ekki amalegt markahlutfall í landsleikjunum hans Defoe!

San Marínó 2006-2008 (14 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
San Marínó Ég ákvað að taka við San Marínó(landsliðinu) sem að var statt í hundarðnítugastaogfyrsta(191.)sæti á heimslistanum. Ég gerði mér ekki alveg grein fyrir því hversu ofsalega lélegir leikmennirnir voru. Í byrjun voru held ég þrír atvinnumenn í liðinu og margir af hinum voru ekki í ‘semi-pro’ liðum heldur í einhverjum amatöra liðum og sumir voru ekki einu sinni á launum. Það að taka við lélegu landsliði er allt annað en að taka við lélegu félagsliði. Í lélegu félagsliði þá geturu...

Bobby Convey (20 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það gæti orðið erfitt að halda stráknum hjá félgainu. Fyndið að svona eftirsóknarverður leikmaður spili í ensku annari deildinni(L1).

Tveir orðaleikir (14 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hérna eru tveir FRÁBÆRIR brandarar þó ég segi sjálfur frá: Læknir, ég held að ég sé klukka :O!!! -Jæja komdu hérna á bekkinn og við skulum sjá afhverju þú ert svona UPPTREKTUR! =D ————————————————- Tveir litlir menn voru að labba þegar forvitinn maður gengur upp að þeim og segir: Afhverju eruð þið svona litlir?? -Tjahh við skruppum saman útí búð! … hahaha skruppum saman fattiði :)

Hvernig gera skal æfinga prógram í FM og hvað þýða tölurnar? (47 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Í þessari grein ætla ég að útskýra hvernig á að setja upp gott æfinga prógram í FM'06 og ‘07 fyrir ykkur sem að kunnið það ekki. Í fyrsta lagi þá er best að taka það fram að það er mjög mikilvægt að búa til sitt eigið æfinga prógram en nota ekki ’General' sem að tölvan býr sjálf til og setja ‘Work Load’ bara í hæsta. Það sem gerist þá er að leikmennirnir ofreyna sig og verða of þreyttir sem að þýðir að tölurnar lækka. Það er best að búa til sér prógram fyrir hverja stöðu fyrir sig til þess...

Bognor Regis 06/07 (10 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Bognor Regis Town 06/07 Eftir að hafa gert sér ferð í stórborgina til þess að kaupa FM'07 þá kom upp sú erfiða staða að velja lið. Ég var að hugsa um að taka við einu af stórliðunum í Evrópu svona í eitt tímabil eða svo, rétt til að læra á leikinn. Eftir að hafa eitt fáránlega miklum tíma og mörgum landavinningum[http://leikjanet.is/?gluggi=leikir_spila&leikur=829], þá ákvað ég að taka við mínu uppáhaldsliði, Bognor Regis Town. Þetta er nú ekki stórt lið þó að það hafi nú verið til í...

Tölurnar í FM'07 (5 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hefur ykkur hérna tekist að hækka manager tölurnar ykkar af einhverju viti? Það er kominn nóvember hjá mér og þær hafa enn ekkert hækkað né lækkað. Ég er reyndar í utandeildinni er samt búinn að vera þó nokkuð í fjölmiðlum og að hrósa leikmönum og þess háttar en þetta haggast ekki. Er nokkuð sama um þetta en finnst bara skrítið að ekkert hafi breyst hjá mér, miðan við að í FM'06 þurfti ekki mikið til að hækka þetta. Finnst eins og ég ætti að vera kominn með hærra í ‘Club/Player Loyalty’ og...

Fimm rauð? (5 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hefur einhver hérna lent í því að fá á sig fimm rauð spjöld og tapa þar með 3-0? Var að byrja í FM'07 og er með Bognor Regis í utandeildinni og lennti í því í æfingaleik að það sauð allt uppúr og þrír af mínum leikmönnum fengu rautt fyrir slagsmál og þáv ar ég búinn að fá eitt en ég fékk ekki það fimmta. Svona til gamans þá fengu þeir allir tveggja leikja bann og þegar einn þeirra kom úr banninu og var að spila annan æfingaleik þá skallaði hann annan leikmann þegar hann var að taka innkast...

Tímabilin 2005 - 2010 (8 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég ætla að skrifa hérna grein sem að nær yfir allt á milli 2005-2010 þó að ég renni hratt yfir fyrstu fjögur árin. 2005: Tek við Bandaríska landsliðinu USA: *Vinn riðilinn minn í undankeppni HM *Spila einn vináttuladsleik gegn Anguilla sem að vinnst 3-0 2006: Tek við York City í ensku utandeildnni í byrjun febrúar USA: *Vinn riðilinn minn á HM, leikirnir fóru 0-0 gegn Úkraínu, 3-0 gegn Nígeríu og 3-0 gegn Tékklandi *Vinn Þýskaland 4-0 í 16 liða úrslitum HM *Vinn Spán í vítaspyrnukeppni í 8...

Bakkað í reputation (5 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hafiði einhvertíman lent í því að bakka í reputation, þaes. vera td. ‘regional’ og bakka aftur í ‘local’? Ég var búinn að vinna aðra deildina(L1) með Reading og var orðinn World Class og ákvað að hætta með þá og varð atvinnulaus í einhven tíma þá og á þeim tíma þá fór ég aftur í að verða ‘contiental’! Hefur einhver annar lent í þessu?

Hvert þó í hoppandi? (7 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Síðan hvenar var Ástralía í Asíu?

Gunnar Heiðar (4 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Avarge Rating-ið er í einhverju rugli þarna. Kannski ekkert merkilegt en samt galli eða eitthvað!

Hjálp (2 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þannig er að það að ég lánaði FM'06 diskinn minn eitt kvöld og ákvað að sækja þá bara crack. Síðan kemur í ljós að því fylgir að allir peningar í leiknum eru tyrkneskir og autosave á daglega og ekki hægt að breyta því. Daginn eftir, í dag þegar ég fær diskinn aftur þá eyði ég crackinu en þetta heldur áfram svo að ég tek öll save-in mín í aðra möppu og eyði leiknum og set hann aftur upp. Eins og ég sagði þá var autosave á daglega svo að það save-aðis hjá mér og núna get ég ekki lódað Norwich...

'Önnur stig'?? (6 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég var að skoða stigin mín og hvaðan ég hafði fengið þau og ég er með nokkur stig undir ‘önnur stig’. Fyrir hvað fær maður þau?

Magni (5 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég held að það væri best fyrir Magna að taka frumsamið lag. Það er einhvernmegin öruggast og þeir sem taka frumsamið lag fá alltaf hrós frá hljómsveitinni. Ég veit að Patrice datt út síðast en hún er líka búin að vera í þrem neðstu égveitekkihvað oft. Held allavega að það væri best fyrir Magna að taka frumsamið.

Norwich 05/06 (12 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Norwich Ef að einhver var að velta því fyrir sér hvort að ég ætli að koma með framhald á Stafford Rangers greinarnar sem að ég hef sent inn þá er svarið já. Ég tók mér bara smá frí frá því seivi og bjó mér til nýtt. Mig langaði að taka við góðu liði. Síðasta ár eða svo þá hef ég alltaf spilað sem bókstaflega lélegt lið og reynt að gera það að stórliði á sjö eða átta tímabilum. Núna tók ég við Norwich, sem að er eitt af bestu liðunum í ensku fyrstu deildinni í byrjun leiks, og ég hugsa að ég...

Góð tölva? (10 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég hef voða lítið vit á tölvum og þess háttar svo ég spyr bara er þetta góð tölva?: Örgjörvi: AMD Athlon64 3700+ Vinnsluminni: 1 GB DDR SDRAM Harður diskur: 300 GB - Ultra DMA 7200 rpm Geislaskrifari: DVDñRW (+R dual layer) LightScribe Geisladrif: DVD-ROM Skjákort:GeForce 6200se TC-256MB Hljóðstýring: 5.1 channel surround 9 í 1 minniskortalesari Tengi: 1 x PCI-Express (laust), 3 x PCI, 6 x USB 2.0 (2 að framan), 2 x Firewire (1 að framan), 1 x Parallel Þráðlaust lyklaborð og mús Stýrikerfi:...

Sttafford Rangers 06/07 (8 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Stafford Rangers: English Conference National Eftir að hafa unnið Conference Norh deildina þá var markmiðið að komast í umspil um sæti í League Two og bæta fjárhaginnsem að var í uþb. 280k í gróða. Þetta var að sjálfsögðu nokkuð sterkari deild en Conference North deildin og því þurfti ég að stokka aðeins upp í leikmannahópnum. Fengnir fyrir tímabilið: Paul Luiz Van Eijk(COK) - ST - £4k - Frá Puaikura Stephen Thomas(ENG) - MC - Frítt - Frá Darlington Dwane Lee(GRN) - DM - Frítt - Var...

Hvar fær maður skin? (7 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég veit að þetta hljómar asnalega en ég hef ekki hugmynd um hvar maður dl-ar skini því að ég hef bara aldrei gert það :/ Getur einhver bent mér ágóða síðu og flott skin?

BATE (5 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það er lið í Hvíta-Rússlandi sem að heitir BATE Borisov og allir leikmennirnir þeirra sem að koma upp hjá þeim og tölvan býr til eru frá einhverjum löndum sem eru einhverjar eyjar útí rassgati og bara eitthvað rugl. Þeir eru td. nuna með 12 leikmenn frá adganistan flestir 16-17 ára og ég taldi hvað þeir væru með marga gaura í aðalliðinu sínu í einhverju gömlu seiv-i og það voru hundraðfjörtíuogeitthvað og miklu fleiri í varaliðinu. Tölvan býr til svona 30 leikmenn í liðið á hverju tímabili...

HL2 Episode One Hjálp!!! (4 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég keypti mér Half-Life Episode One um daginn en þegar ég reyni að spila hann þá opnast leikurinn og það kemur svona ‘loading’ og þá kemur alltaf ‘monitor going to sleep’ og tölvan fer að sofa. Er enginn snillingur í svona tölvumálum en veit einhver hérna afhverju þetta gerist?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok