Hér er einn stuttur og fyndinn brandari! Vísindamenn sem komu frá Hafnafirði voru að gera tilraunir á froski. Þeir sögðu: “Hoppaðu”, og froskurinn gerði það. Þá skáru þeir annan fótinn af frosknum og sögðu við hann: “Hoppaðu”, og froskurinn hoppaði enn og aftur. Þá skáru vísindamennirnir af honum hinn fótinn og sögðu: “Hoppaðu”! Froskurinn gerði ekki neitt, þeir kölluðu nú hátt “HOPPAÐU” en froskurinn gerði bara alls ekkert! Það kom grein í blaði seinna sem þar stóð : Vísindamenn hafa komist...