Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hostage
hostage Notandi frá fornöld 45 ára karlmaður
62 stig
Áhugamál: Half-Life, Rómantík

Vantar að láta modda Wii ( helst strax ) + Mario Strikers til sölu (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Vantar að láta modda wii (Serial nr: LEH14671673 ) og svo er ég líka með super mario strikers til sölu fyrir 4000 kr .. nánast ónotaður. hafið samband í síma 858 4177 eða gisli.haukur()gmail.com

Einn helsti sérfræðingur í sögu atvinnuflugs í heiminum heldur fyrirlestra hér á landi í boði Avion Group (1 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Á landinu er staddur R.E.G.Davies, forstöðumaður atvinnuflugsdeildar (“Curator of Air Transport”) National Air & Space Museum Smithsonian safnsins í Washington í Bandaríkjunum. Ron Davies er þekktur sem einn helsti sérfræðingur í sögu atvinnuflugs í heiminum. Samhliða störfum sínum við National Air & Space Museum veitir hann forstöðu eigin útgáfufyrirtæki, Paladwr Press, sem sérhæfir sig í útgáfu bóka um sögu atvinnuflugsins. Hann hefur skrifað á þriðja tug bóka og ótal greina um atvinnuflug...

Kynningarfundur um flugvirkjanám í Danmörku (0 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Miðvikudaginn 10. maí kl. 14:00 verður skólastjóri TEC Aviation, Bo Gronvaldt, með kynningu á nýjum áherslum í flugvirkjanámi við skólann í Danmörku ásamt því að kynna rétta útfyllingu á LOG bók flugvirkjanema. Mun hann einnig svara öðrum fyrirspurnum um námið. Kynningin verður haldin í sal Flugvirkjafélagsins í Borgartúni 22. www.flug.is Þessi fundur fer vændanlega inn sem atburður hér á huga.

CS: Source nýjar myndir (1 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
<a href="http://www.narics.net/cs.source/showcase.php">http://www.narics.net/cs.source/showcase.php</a

TF-ARK (757 -225) verður í REK á morgun (9 álit)

í Flug fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Langaði bara að láta fólk vita að TF-ARK verður upp á reykjavíkur flugvelli á morgun milli 8 og 10. ef fólk hefur áhuga á soleis.

Eve Trial Account lokað eftir 2 daga ? (0 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 7 mánuðum
.. langaði bara að checka hvort aðrir hafa lend í þessu ? náði í leikin í gær spilaði og ætlaði svo að fara inn núna í kvöld og þá er bara “trial expired” og svo eitthvað hvað ég er búin að loga mig oft inn og soleis drasl. varð til þess að ég un-installaði þessari málingarfötu af leik að vera… góð leið til að fá fólk til að versla þennan leik og loka svo á man eftir 1 dag. cheers to ccp

Specialist 2.0 HL mod (9 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sælir. Ég sá þetta á einhverji síðu man ekki alveg en ég checkaði foruminn<a href="http://www.specialistsmod.net/">Specialist 2.0</a> og hann er bara huge !.. en alavegana ég var að spá hvort það væri eitthvað host fyrir þetta á íslandi eða innanlands DL ? gæti verið sniðug tilbreyting í þessu CS slump-i sem er í gangi núna. cheers

Microsoft Visual C++ Runtime Library hl.exe Error ! (3 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Sælir drengir ! Ekki er séns að einhver af ykkur kannist við þetta. Ég er að fá þetta Error svona eftir crika 10 mín spilun, Microsoft Visual C++ Runtime Library Runtime Error! Program: E: \\Steam\\Steammaps\\email\\csstrike\\hl.exe Endilega fræðið mig um þetta . Með fyrir fram þökk !

CS - CZ Buy Menu change. (noob change) (2 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 1 mánuði
Quote: From: Michael Booth [mailto:mike@tuxxxxxxxxios.com] Sent: Saturday, October 11, 2003 5:59 PM To: Gabe Newell Subject: CZ AutoBuy and ReBuy Another new feature of Counter-strike:Condition Zero is the AutoBuy/ReBuy system. This system can also be customized by advanced players. We found that one of the largest barriers for new Counter-strike players was purchasing weapons and equipment. The large number of available weapons was intimidating to them, and once a weapon was purchased, they...

Half-Life 2 Source Leak Update .Oct 03, 2003 : 07:40 pm. (6 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Steve Gibson We've gotten some more details on the recent Half-Life 2 source leak from Gabe Newell for you guys to read here. I have verified that this is legit over the phone just to be safe. Here's the latest: 1) We've taken our network connection down to pretty much a minimum. We're still finding machines internally that have been compromised. 2) The suite of tools that the attacker was using included the modified version of RemotelyAnywhere (basically a Remote Desktop-style remote admin...

Doom 3 Vs. Halflife 2 (0 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Hjálp ( 99.0 fps :)= en samt skondið lagg ????? (17 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ok hérna kemur mín reynslusaga. (ekki flame-a stafsetninguna) Málið er þanni að ég lendi í því að Harði diskurinn min skeit í rjóman.. það var svo sem ekki það versta heldur þar inni var Cs og allt það sem því við kemur. En á þeim disk var Winxp pro og gekk CS algerlega mjög vel .. allt alveg súper. En svo þurfti að setja CS aftur up og hafði ég litlar áhyggjur af hvort það yrði Xp eða 2k .. þanni að xp pro fór því bara aftur inn .. ég hendi Hl inn og svo CS. (er með 512 adsl...

HLDs Ping Booster (13 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
The All seeing eye var eitthvað að tja sig við mig rétt í þessu og sagði mér að fara og skoða þetta http://www.udpsoft.com/booster/ sá so að þetta er gert fyrir servera …. er eitthvað til í því að hafa sona endilega checkið !

.:[Skjalfti HLTV ]:. (5 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Langaði að varpa fram spurningu varðandi HLTV og skjalfta . Því nú eru bara nokkrir dagar í þetta allt saman og þanni … Ok…no með það… Getur hinn skrítni meðal-jón .. speccað Skjalfta heiman frá sér , með popp og coke sér við hlið eða þarf hann að sætta sig við að drözla sér niður á skjálfta og húma í svitastækjunni að specca final-in ??? endilega .. einhver sem telur sig vita allt og meiga allt .. henda upp einhverskonar sona FAQ varðandi þennan massa ANAL sem er HLTV ….

The "ALL" seeing eye ?????? (2 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Var að velda fyrir mér , gæti það verið að þetta forrit sé að operat-a meira en maður heldur ? , hef bara verið að spá aðeins því ef maður er með autoupdate á. þá er ég aðallega að hugsa sona í sambandi við að company eru að “jón spæjósta á man” ( var ég að leifa forritinu að install-a “fixed font prop” eða var það eitthvað annað ? Annars besta forritið á markaðnum núna . veit svo sem ekkert kann ekkert og skil ekkert … http://www.udpsoft.com/eye/

Hvað er Scrimm ? (6 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
.heheh soldið noobie-leg spurnign en endilega útskýrið fyrir okkur hvað það er og hvernig það fer fram ? )komandi frá manni sem hefur bara spilað á netinu(og er ekki í sona klani( cheers

..varðandi Half life TV... og CS (1 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
..ég var að spá . ! getur einhver sem ekki er með Full half life , horft a leiki ? eða þarf maður að vera með allt Half life og Cs updateað á þeiri tölvu? til að getað spec-að leiki ?? ..þetta er varðandi það að “daman” mín vil endilega getað horft stundum á mig cs-a …. og þá var líka humgynda að missnota aðeins Voice Com dæmið eitthað líka á meðan ? og svo líka önnur spurnning … Þetta halflifeMirc dæmi …getur einhver verið bara í venjulega ircinu að tala við einhvern sem er að spila… ..ég...

eru palestínu bjargandi ? (0 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
“The Palestinians are making the same mistake in not controlling their emotions. Celebration at the moment of grief is wrong, uncalled for. And it's unwise,” Auda said. “America before was undecided. Now America will be decided — for the Israelis.” Gerðu palestínu men mistök með því að fagna og halda ekki ró sinni þegar fréttir bárust af hörmungunum , er ekki rangt að fagna á stund sorgar og þjaninga ?( þegar þú hefur þurft að þjast lengi sjálfur) er það ekki bara annsi vitlaust, eða ? Því...

CS skjalfta Demo ? (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
…var bara að spá hvort einhver vissi hvort skjalfta CS úrslin væru komin a netið ? “When we ask for advice, we are usually looking for an accomplice.”

varðandi Won Id vandamál(ekki cdkey) (5 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
þanni er málið… ég var að formata tölvuna mína og varð því að seta CS aftur upp .. gerði ég eitt áður þó og var það að skrifa allt Sierra folder-ið … svo þegar ég var búin að henda þessu inn aftur .. kom strax .. WON id draslið jú ég fór og fann cd coverið af halflife ..(3 disk sem ég verlsa) og slæ-inn …. jújú allt gekk upp … svo áhvað ég að skipa um server .. þá allt í einu kom að þetta id væri í notkun .. jú ég kannast við þetta ..hef séð áður bíð í smá tíma .. dududu reyni aftur það er...

Varðandi Firearms 2.5 ? (0 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mig langaði bara að komast að því hvort einhver Íslenskur Firearms server er uppi og hvort einhver áætlun sé um að seta soleis upp ? Skrítin fyrirspurn . væri gaman að taka leik á móti íslendingum … DoD er svo rosalega stórt mod að ég hef bara ekki tíma í að ná í soleis :)

CS Nations Cup (12 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
From Clanbase: During this summer there will be no regular CS cups, but we do have a fun summer cup planned. Twelve of the most active countries on ClanBase have been selected to play against eachother in the CS Nations Cup Here are the teams and their respective teamcaptains: Sweden - bds, vesslan Finland - biggs, jozne Denmark - Aknot, lymf Norway - somberlain, Urgpurg Germany - raal, sputnik Holland - Strikers, Milo Belgium - Dirkske, James France - ElTiozo United Kingdom - TheGenius,...

Varðani Ferrari (2 álit)

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég var soldið að spá í Ferrarir Logo-ið og sá að þar eru 2 stafir.. sem mér sýnist vera S og T …. hvað stendur það fyrir og soleis… ferrari

Varðandi ....p250 Motorola. (0 álit)

í Farsímar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég hef verið að reyna að sync þennan síma við gateway laptop sem ég á .. en hefur mer ekki en tekist það… ef það er einhver þarna úti sem veit eitthvað um þennan fjandans síma ,, endilega latið mig vita.. p.s ekki versla þennan síma hann er ekki góður…. ………dont be fooled by the blue light my freinds…….
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok