Ef maður pælir í því er þvílíkt magn af Toyota Land Cruiser á götunum. Er þetta nágranna syndrom, vera jafn nágrannanum eða? Pælið í bílunum sem er hægt að fá fyrir sama verð, Audi, BMW, Land Rover? Maður skilur þetta ekki! Einnig Toyota Lexus, dýrir japanskir bílar, kosta jafn mikið og Audi, BMW, og Benz. Við íslendingar erum skrítnir þegar að bílum kemur! Hvað finnst ykkur?