Ég hélt þú værir vinur minn, elskaði þig meira en allt. Vorkenndi þér,kyssti vanga þinn, þegar lífið var slæmt og kalt. Kannski var ég auðtrúa,vitlaust flón. Lét blekkjast af grímunni sem upp settir þú. Ég treysti þér, hefði fórnað mér, bara fyrir þig Þetta segir kannski meira um heimskuna sem umlykur mig Þú særðir mig og baktalaðir, alveg út í eitt, upphefðir sjálfa þig, sagðist svo þykja það leitt. Ekki er allt sem sýnist, séð það hef ég nú, því þegar gríman féll, sá ég hver var hin...