Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

holymc
holymc Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 394 stig

Árslisti Party Zone og árslistakvöld 30.janúar. (6 álit)

í Danstónlist fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Stærsti Party Zone þáttur ársins verður fluttur á Rás 2 laugardagskvöldið 30.janúar. Þá verður dansánnáll ársins 2009 fluttur í árlegum extra löngum og veglegum PZ þætti. Efni þáttarins er einfalt, 50 bestu lög danstónlistarinnar verða flutt og farið yfir það helsta sem gerðist á árinu sem leið. Listinn byggir á vali hátt í 40 plötusnúða og áhrifafólks í danstónlistinni hér heima, PZ listum árins og vali hlustenda. Þátturinn hefst kl 19:30 og lýkur með topplagi árslistans laust fyrir...

Árslisti og Árslistakvöld Party Zone 23.janúar (0 álit)

í Danstónlist fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Stærsti Party Zone þáttur ársins verður fluttur á Rás 2 laugardagskvöldið 23.janúar. Þá verður dansánnáll ársins 2009 fluttur í árlegum extra löngum og veglegum PZ þætti. Efni þáttarins er einfalt, 50 bestu lög danstónlistarinnar verða flutt og farið yfir það helsta sem gerðist á árinu sem leið. Listinn byggir á vali hátt í 40 plötusnúða og áhrifafólks í danstónlistinni hér heima, PZ listum árins og vali hlustenda. Þátturinn hefst kl 19:30 og lýkur með topplagi árslistans laust fyrir...

Loksins verður Party Zone´95 kvöldið endurtekið. (1 álit)

í Danstónlist fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Corona, Rás 2 og Gogoyoko kynna með stolti: ———————————————————————————- PARTY ZONE ´95 á Annan í Jólum Staðsetning auglýst síðar. Margeir - Árni E - Maggi Lego - Grétar G - Frímann - Andrés Nielsen hafa staðfest þátttöku sína. Fleira sem er í fullri vinnslu bíður þess að verða gert opinbert. Miðaverð í forsölu er 2.500 kr. (FORSALAN ER HAFIN) ———————————————————————————- Annað Party Zone´95 kvöld verður haldið á stærstu partý dagsetningu ársins, á annan í jólum, sem ber uppá laugardag þetta...

Party Zone á útopnu á Airwaves! (1 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 1 mánuði
Eins og undanfarin ár þá mun dansþáttur þjóðarinnar vera hluti af Iceland Airwaves hátíðinni. Í þetta skiptið mun Party Zone tengjast tveim kvöldum. Annars vegar Bugged Out partíinu á Jacobsen á föstudagskvöldinu þar sem JoJo De Freq o.fl. koma fram frá Bugged Out og frá Party Zone Casanova, BenSol og Frímann. Það liggur því beinast við að kvöldið heiti Bugged Out Party Zone. Aðal kvöldið okkar er síðan Party Zone Airwaves kvöldið á Nasa laugardagskvöldið á hátíðinni. Þar munu koma fram...

Party Zone listinn fyrir ágúst mánuð. (0 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Party Zone listinn fyrir ágúst mánuð var fluttur í Dansþætti þjóðarinnar nú á laugardaginn. Kannski ekki vitlaust að pósta honum hérna á Huga fyrir áhugasama: 1. Spaghetti Circus Still Going 2. Fix Your Accent Fake Blood 3. We All Wanna Be Prince (Danny Howells/Paper Faces/Joachim Garraud mixin) Felix Da Housecat 4. 45:33 (Theo Parrish og hin remixin) LCD Soundsystem 5. Waves Boys Noize & Erol Alkan 6. Fire Eyes Canyons 7. I Dream of Crystal (Steve Lawler/Solo mixin) Maps 8. Clairevoyage...

Party Zone´95 á Jakobsen 20,júní (3 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Party Zone kynnir með stolti eftir milljón áskoranir: Party Zone ´95 á Jakobsen laugardagskvöldið 20.júní. Efri hæð: PZ / Tunglið Neðri Hæð: Rósenberg Afterparty: Rósenberg (VIP kort í umferð). Staðfest lineup: M argeir, Maggi Lego, Árni E, Grétar G, Andrés, PZ djs. Frekari þétting á line uppi auglýst þegar nær dregur. Óvænt en afar rökrétt atriði. Dansþáttur þjóðarinnar, Party Zone í fulltingi við fleiri kannónur í íslensku partý- og dansseunni munu hita upp fyrir þetta magnaða og löngu...

Party Zone ´95 (9 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Party Zone kynnir með stolti eftir milljón áskoranir: Party Zone ´95 á Jakobsen laugardagskvöldið 20.júní. Efri hæð: PZ / Rósenberg Neðri Hæð: Rósenberg Afterparty: Rósenberg (VIP kort í umferð). Staðfest lineup: Margeir, Maggi Lego, Árni E, Grétar G, Andrés, PZ djs. Frekari þétting á line uppi auglýst þegar nær dregur. Óvænt en afar rökrétt atriði. Dansþáttur þjóðarinnar, Party Zone í fulltingi við fleiri kannónur í íslensku partý- og dansseunni munu hita upp fyrir þetta magnaða og löngu...

Árslistakvöld Party Zone 2009: Árshátíð plötusnúðanna (12 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Árslistakvöld Party Zone 2009, Árshátíð plötusnúðanna. á Jakobsen (gamli REX) Fram koma: FKNHNDNSM Andrés Nielsen (epic PZ mix) Kangos Stein Massiv, Fjordfunk (NO) og Aeroplane (BE) ásamt afterhours DJ´s Tilefnið: Flutningur á annáli Party Zone, sem inniheldur TOP 50 Party Zone fyrir árið sem leið. Listinn er valinn af helstu plötusnúðum landsins og þetta kvöld er haldið árshátið plötusnúðanna. Miðaverð: 1500 í forsölu Í hurð: 2000 k

Árslisti Party Zone 31.janúar (25 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Stærsti Party Zone þáttur ársins verður laugardagskvöldið 31.janúar þegar árslisti þáttarins verður kynntur. Sem fyrr er það Topp 50 listi byggður á vísindalegu vali plötusnúða þáttarins, hlustenda, frammámanna senunnar og PZ listum ársins. Okkur þáttarstjórnendum finnst alltaf jafn gaman að eyða hálfum Janúar mánuði í að undirbúa þennan þátt. 4 og hálfstíma partýannáll Party Zone er nú fluttur í 19. sinn. :) Stay Tuned!. Öllum sem hafa áhuga á að taka þátt einfaldlega smellið listum á okkur...

PZ Remix Session: Fyrsta Remixið. (1 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Eftir svolítið langa bið er loksins fyrsta mixið í Party Zone Remix sessioni 1: Can´t Walk Away með Herberti Guðmundssyni komið í loftið. Hér er linkur. mms://media.nepal.is/pz/HerbertGuðmundsson-CantWalkAway-OrangVolante-remix.mp3 Það er Orang Volante sem á heiðurinn af fyrsta mixinu og kaus hann að kalla mixið þvi frumlega nagni Orang Volante remix. :) Fleiri mix munu hrúgast inn á næstu dögum og vikum. :) Nánar á www.pz.is. kveðja, Party Zone

Party Zone Remix Session 1 (10 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum
Á laugardaginn hefjum við fyrsta Remix Session þáttarins sem við kynntum hér í upphafi vetrar. Þessi dagskrárliður gengur út á það að við fáum í hendur multitrakkana eða partana af íslenskri dægurperlu og gefum tónlistarmönnum nútímans tækifæri að vinna með lagið og gera nýja útgáfu af laginu, hvort sem það er re-edit, re-make eða re-mix. Fyrsta viðfangsefnið verður 80´s perlan Can´t Walk Away með Herberti Guðmundssyni. Þegar hafa nokkrar af helstu kannónum raftónlistarsenunnar sótt um að fá...

Party Zone Vetur 0809 í loftið 4.okt (10 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Við störtum vetrardagskrá þáttarins laugardagskvöldið 4.okt á Rás 2, kl 19:30-22:00. Þetta sama kvöld höldum við síðasta Dansa Meira kvöldið í samvinnu við Smirnoff. Það má því segja að sumar og vetur frjósi saman þetta kvöld. Þátturinn mun sem fyrr koma með ýmsar nýjungar þó svo aðalatriðið verði auðvitað áframhaldandi stuð og alvöru danstónlist. Hér eru helstu atriði sem Party Zone hlustendur þurfa að vita. Helstu dagskrárliðir eins og Múmían, Plötusnúður kvöldsins og mánaðarlegur PZ listi...

Smirnoff, Party Zone og Rás 2 kynna: Carl Craig á Íslandi 27.júní (7 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Úr fréttatilkynningu: ——————————— Smirnoff, Party Zone og Rás 2 kynna: Goðsögnina frá Detroit CARL CRAIG á Party Zone kvöldi Föstudagskvöldið 27. júní á Tunglinu Einnig: Orang Asli ( Live), Alfons X + Casanova ( b2b DJ Set) Gleðin hefst stundvíslega kl 23:00 —————————————————- Miðaverð: Forsölumiðar í takmörkuðu magni á 1900 kr. Miðasala á www.midi.is og í verslunum Skífunnar. Einnig forsala í G-Star Laugavegi* —————————————————- þeir sem kaupa miða í G-Star fá eintak af nýja “Dansa Meira”...

Fyrsta Dansa Meira kvöldið á Kaffibarnum 24.maí (2 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Smirnoff og Party Zone í samvinnu við Nakta Apann kynna: Partyröðina Dansa Meira í sumar. Á laugardagskvöld verður fyrsta Dansa Meira kvöld sumarsins á Kaffibarnum en það er röð samkvæma sem Dansþáttur þjóðarinnar, Party Zone, stendur fyrir í þriðja sumarið í röð. Tilgangur þessara samkvæma er afar einfaldur, Dansa Meira á litlu stöðunum. Party Zone hreiðrar um sig á litlu stöðunum í sumar og verður Kaffibarinn höfuðvígið en einnig munu Dansa Meira partýin færa sig á Barinn, B5 og til...

Party Zone í Maí (0 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Okkur í Dansþætti þjóðarinnar munum reyna að smella inn dagskrá þáttarins hér svona endrum og sinnum. Við minnum á vef þáttarins www.pz.is þar sem hægt er að nálgast lagalista þáttarins, þáttinn sjálfan á mp3 formi, gerast áskrifandi að elsta fyrsta íslenska podcastinu og fylgjast með því helsta sem er að gerast hjá okkur í þættinum. Msn þáttarins, póstlisti og emeill er partyzone@vortex.is. 3.maí. Maímánuðurinn hófst með stæl þar sem Orange Volante kom í löngu tímabæra heimsókn og spilaði...

Árslistakvöld Party Zone á Nasa 19,janúar (5 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Party Zone og Jón Jónsson í samvinnu við Egils Lite kynna með stolti: Árslistakvöld Party Zone 2007. Á Nasa Laugardagskvöldið 19.janúar. Marc Romboy (Ge) Tomas Andersson (Se) DJ Casanova (Hafnafjörður) DJ Lazer (Hvolsvöllur) Super Diskant (Se) Stærsti viðburður Dansþáttarins Partý Zone á hverju ári er árslistakvöldið mikla, þriðju viku janúarmánaðar og nú í þrettánda skiptið! Í fyrra leituðum við til Berlínar, þegar við fengum Booka Shade til að trylla landan. Þýskaland er ennþá mál málanna...

Trentemöller á Party Zone kvöldi 19.maí (10 álit)

í Djammið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Rás 2, Party Zone, G-Star og Tuborg kynna: ——————————————————————————– Trentemöller og Gus Gus Dj´s, Jack Schidt + Yvonne Coco, Kasper Bjorke og Barcode DJ´s Á Gauknum laugardagskvöldið 19.maí ——————————————————————————– Dansþáttur þjóðarinnar, Party Zone, kynnir með stolti næsta listamann sem kemur fram á PZ kvöldi - laugardagskvöldið 19.maí. Það er einn alheitasti og áhugaverðasti raftónlistarmaður og plötusnúður samtímans, Anders Trentemöller. Hver er Trentemöller: Síðustu rúmu tvö ár...

Anders Trentemöller á Íslandi 18.-19.maí (16 álit)

í Danstónlist fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Dansþáttur þjóðarinnar, Party Zone, er mjög ánægður og stoltur að kynna næsta listamann sem kemur fram á PZ kvöldi laugardagskvöldið 19.maí. Það er einn alheitasti og áhugaverðasti raftónlistarmaður og plötusnúður samtímans, Anders Trentemöller. Hver er Trentemöller: Trentemöller kom fyrst fram á sjónarsviðið 1997 þegar hann stofnaði eina af fyrstu house sveitunum í Danmörku sem spilaði live ásamt félaga sínum DJ Tom. Eftir að hafa tekið sér svo rúmlega tveggja ára hlé frá tónlistinni kom...

Barinn á Laugardaginn (1 álit)

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Póster fyrir partý á Barnum á Lau.

Booka Shade í Kastljósinu (6 álit)

í Danstónlist fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4301706/4

Booka Shade og Árslisti Party Zone helgina 19.-20.jan (17 álit)

í Danstónlist fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fyrst vildum við létta af okkur smá frétta auka um árslistakvöld Party Zone. Kvöldið verður á Gauk á Stöng föstudagskvöldið 19.jan og opnar húsið kl 21. Ásamt aðalnúmeri kvöldsins, þýsku teknóhljómsveitinni, Booka Shade, verða það íslensku danssveitirnar FM Belfast og Hairdoctor sem koma fram. Þær eiga það sameiginlegt að hafa farið á kostum á Airwaves hátíðinni. Síðan leiðir Jack Schidt (aka Margeir) alþjóðlegt lið plötusnúða skipað dönsku DJskvísunum Miss Lori og Djuna Barnes sem munu...

Party Zone á Airwaves (0 álit)

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
Party Zone, Rás 2 í samvinnu við G-Star kynna: Party Zone kvöldið á Airwaves! Laugardagskvöldið 21.október þ.e. aðal kvöldið á Airwaves hátíðinni mun dansþáttur þjóðarinnar halda heljarinnar dansveislu á skemmtistaðnum Pravda. Þátturinn verður með dagskrá á báðum hæðum í samvinnu við Airwaves hátíðina. Pælingin er að stilla upp plötusnúða og danstónlistarkvöldi hátíðarinnar. Þeir sem munu spila á kvöldinu á báðum hæðum Pravda frá kl 20:00 til 05:00 eru….. Filur (DK) DJ set Alfons X dj set...

Tiefschwarz á afmælishátíð Party Zone 15.september. (1 álit)

í Danstónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bacardi og Party Zone í samvinnu við Iceland Air og Rás 2 kynna: Tiefschwarz á afmælishátíð Party Zone á Nasa 15.september Þýsku tónlistarmennirnir og ofursnúðarnir, Tiefschwarz, eru í dag eitt alheitasta númerið í danstónlistarheiminum. Þeir komu hingað í fyrra og slógu eftirminnilega í gegn og var mál manna að ferskari plötusnúðar hafi ekki komið hingað lengi. Síðan þá hafa þeir skotist uppá stjörnuhimininn með stæl, spilandi á stærstu hátíðum og klúbbum heims og gáfu út hina marglofuðu...

Ewan Pearson á Dansa Meira kvöldi PZ (0 álit)

í Danstónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jæja nú er komið að PLÖGGI: Bacardi og Barinn kynna: “Dansa Meira” Party Zone á Barnum 2.september Fram koma: Ewan Pearson, Alfons X, President Bongo, Andrés og Plötusnúðar ríksins. Miðaverð: 0 kr (boðsmiðar sem tryggja forgang í hurð í umferð) Dreifing á nýjum disk: Party Zone Dansa Meira #2 fer af stað þetta sama kvöld. Upphitun í Dansþætti Þjóðarinnar, Party Zone á Rás 2 kl 19:30-22:00 Gleðin hefst síðan kl 22:00 á Barnum með léttum drykkjum frá afar rausnarlegum styrktaraðila kvöldsins,...

Ewan Pearson spilar á Dansa Meira kvöldi Party Zone (4 álit)

í Danstónlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
AF PZ.is: Laugardagskvöldið 2.september verður “Dansa Meira” Party Zone kvöld á Barnum þar sem við stillum upp engu smá úrvalsliði. Breski lagasmiðurinn, súperremixarinn og plötusnúðurinn Ewan Pearson mun þá loksins koma fram hér á landi eftir þónokkra bið eftir kappanum. Hann mun koma fram ásamt einvalasnúðum af 101 svæðinu; þeim Alfons x, Margeiri og Andrési. Diskurinn “Dansa Meira #2” mun sömuleiðis fara í dreifingu þetta kvöld. Það er Margeir sem setti hann sama en í fyrra dreifðum við...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok