Allir sem æfa bardagalistir hugsa með sér einn daginn “Hvað myndi ég gera ef ég lenti í slag”. ég veit að a.m.k ég hugsa oft út í það, ég er engann veginn ofbeldishneigður maður…ég plana bara fyrir framtíðina. Ég hugsa oft um hvaða aðferðir væru bestar ´"lág snögg spörk, nota olnboga mikið svo ég brjóti ekki hendurnar…o.s.frv.). oft hugsar maður líka að berjast ekki of hrottalega (í Kung fu er kennt að fara í augun, hálsinn og punginn en það er full brutal! kung fu var í gamladaga til að...