Þegar enski landsliðið var tilkynnt á dögunum voru ekki mörg ný andlit þar. En einn maður stóð upp úr, það var fyrrum Man. Utd. strákurinn Jonathan Greening. Hann er búinn að vera frábær það sem af er tímabilinu og átti til að mynda stórleik gegn Liverpool. En það er kannski of snemmt að velja hann í enska landsliðið? Eða hvað? En annar maður sem var ekki valinn var Lee Bowyer. Í sumar voru nokkrir orðrómar um að hann myndi fara til Liverpool en ekkert varð af því. Hann Bowyer er þekktur...